Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 20

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 20
—18 'Tjaldbfiðinni eptir krossbys-gingarlagi, og eptir þeim “appdrætti” var hfm byggð. Svo var kosin byggingarnefnd: S. Þórðarson, Ó. Ólafsson, J. Pálsson, Hj'dmar Iljálmarsson og |ón Sigffisson. 1. okt. l8'J4 festi jeg að fullu kaup á ,,loti” því, er Tjaldbúðin er reist á, og 15. okt. var fyrst farið að vinna að bygging hennar. Verkið gekk svo fljótt og vel, að söfnuðurinn gat fiutt í Tjaldbfiðina í byrjun desembennánaðar 1894. I. okt. 1894 fiutti Tjaldbúðarsöfnuður úr gamla Mulvey skóla, og hjelt svo guðsþjónustur sínar í North-West Hall, þangað til hann Hutti i T’jald- ibúðina 9. des. 1894. IG.des. 1894 var mikill gleðidigur fyrir Tjald- búðarsöfnuð, því þá vígði jeg kirkju safnaðarins með nafninu: The Winnipeg Tabernacle (Tjaldbúð Winnipegbæjar). Ölluin íslenzku, lútersku prest- unum hjer vestan hafs var boðið að taka þátt í vígslunni. Sumir þeirra gátu eigi komið, en tveir voru viðstaddir: Sjera Jón Bjarnason og sjera Jónas A. Sigurðsson. Tjaldbúðin var vígð í morgunguðsþjónustunni kl. 11 f.h. Eptir vígsluna prjedikaði jeg og lagði út af orðunum : Þetta er íjaldbúð guðs meðal mannanna (Opinb. 21. 3.) Við kvöldguðsþjónustuna kl. 7 e. h. prjedikaði sjera Jónas A. Sigurðs on. Þi fór fram lyrsta alt- arisganga í Tjaldbúðarsöfnuði. Mesti mannfjöldi var við vígslu Tjaldbúðarinnar. 20. des. 1894 hjelt Tjaldbúðarsöfnuður fyrstu .-sjcemmtisamkomu sína í Tjaldbúðinni. Samkoma æú var „áframhald” vígsluhátíðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.