Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 31

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 31
Ein vika í Tjaldbúðinni. í þennan kafla set jeg örstutt ágrip af starf- semi Tjaldbúðarsafnaðar. Jeg fer fljótt yflr það, er söfnuðurinn hefur sameiginlegt við alla aðta íslenzka, lúterska söfnuði hjer vestan hafs. En jeg fer dálítið fleiri orðum um nýmæli Tjaldbúðarsafn- aðar, þvi vegna þeirra hefur hann orðið fyrir íirás- um og misskilningi. Á þeim byggist og rjettur safnaðarins til þess að vera óháður söfnuður. En þau eru öll í fyllsta samræmi við lútersku kirkjuna lijer í iandi og í Danmörku. í “Kirkjublaðinu” 1895 er Tjaldbúðinni lýst. Jeg tek upp þá lýsingu með lítilfjörlegum smá- breytingum, er síðan hafa orðið. Tjaldbúðin var vígð 10. des 1894. Hún rúm- ar um 500 manns og kostar um $3000. En þegar munir hennar eru allir taldir með, þá kostar hún um $3,500. Með því að Tjaldbúðin var fyrsta ís- lenzka kirkjan, sem er bygð með krossbyggingar- lagi, þá hjeldu sumir menn í fyrstu, að þetta væri ekki kirkjubyggingarlag. En þetta byggingarlag er mjög gamalt í kirkjunni, og er nú sem óða-.t að ryðja sjer almennt til rúms. Tjaldbúðin er einföld krossbygging með fjórum stöí'num, og eru margir stórir gluggar á þremur þeirra, en stafninn móti pallinum og dyrunum, sem brátt verða nef'ndai', er

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.