Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 31

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 31
Ein vika í Tjaldbúðinni. í þennan kafla set jeg örstutt ágrip af starf- semi Tjaldbúðarsafnaðar. Jeg fer fljótt yflr það, er söfnuðurinn hefur sameiginlegt við alla aðta íslenzka, lúterska söfnuði hjer vestan hafs. En jeg fer dálítið fleiri orðum um nýmæli Tjaldbúðarsafn- aðar, þvi vegna þeirra hefur hann orðið fyrir íirás- um og misskilningi. Á þeim byggist og rjettur safnaðarins til þess að vera óháður söfnuður. En þau eru öll í fyllsta samræmi við lútersku kirkjuna lijer í iandi og í Danmörku. í “Kirkjublaðinu” 1895 er Tjaldbúðinni lýst. Jeg tek upp þá lýsingu með lítilfjörlegum smá- breytingum, er síðan hafa orðið. Tjaldbúðin var vígð 10. des 1894. Hún rúm- ar um 500 manns og kostar um $3000. En þegar munir hennar eru allir taldir með, þá kostar hún um $3,500. Með því að Tjaldbúðin var fyrsta ís- lenzka kirkjan, sem er bygð með krossbyggingar- lagi, þá hjeldu sumir menn í fyrstu, að þetta væri ekki kirkjubyggingarlag. En þetta byggingarlag er mjög gamalt í kirkjunni, og er nú sem óða-.t að ryðja sjer almennt til rúms. Tjaldbúðin er einföld krossbygging með fjórum stöí'num, og eru margir stórir gluggar á þremur þeirra, en stafninn móti pallinum og dyrunum, sem brátt verða nef'ndai', er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.