Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 39

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 39
—37— fyrstur manna vakti míils íi og gekkst fyrir mynd- un þess, G. Jdnsson, H. Ilalldórsson, J. Gottskálks- son og Vigfús Þorvaldsson. Fjelag þetta er aðal- lega kappræðufjelag, en styrkir Tjaldbúðarsöfnuð með peningatillögum. Á fyrstaári sínu (1897) gaf það Tjaldbúðinni $40. Bræðrabandið hefur góða tölumenn, t. d. S. Þórðarson. Forsetar þess hafa hingað til verið á víxl: G. Jónsson og K. Ásgeir. MIÐVIKUDAGUR. Á námsárum mínum í Kaupmannahöfn kynnt- ist jeg allmikið guðræknis-samkomum,sem lúterska kirkjan þar lætur halda á virlcum dögum. Og jeg ásetti mjer þegar þá, að reyna að koma slíkum sam- komum á hjá þjóð minni, þegar jeg væri orðinn prestur. Meðan jeg var prestur kirkjufjelagsins, sá jeg mjer eigi fært að reyna að koma slíkum sam- komum á fót. En þegar Tjaldbúðarsöfnuður mynd- aðist, þá kom jeg þeim á, og hafa þær venjulega vorið haldnar hvert miðvikudagskvöld í Tjaldbúð- inni. Þessar samkomur eru undir umsjón prests- ins, djáknanna og Kr. Jónssonar, orgelleikara. Þessar samkomur hafa venjulega verið bæna- samkomur (Prayer meetings), en um föstuna hafa Rassíusáimarnir verið sungnir og píslarsaga Jesú Krists lesin og útskírð. Það yrði oiiangt mál að lýsa hjer samkomum þessum, enda er þetta litla rit að eins skýrsla um Tjaldbúðarsöfnuð í mjög stuttu ágripi. Bænarsamkomur hafa mestu þýðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.