Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 55

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 55
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ræsunar og skiptingar aðalvéla og sem sogloft í loftþjöppur aðalvélarinnar. 1 skipinu er ennfremur lítill eimketill, sem kyntur er með olíu og notaður til þess að hita upp skipið og knýja varaloftþjöppuna. Eldsneytisforðinn er geymdur í botnshylkj- um, og er hann nægur til þess að koma skipinu 30000 sjómílur með fullri ferð. Eldsneytiseyðslan var 165 grömm á IHK á klst., og er þar með talin eyðsla hjálparmótor- anna. Öll eyðslan á klst. varð því með fullri ferð 0,165 - 2500 =• 412,5 kg. á klst. Þar með er þó ekki talið það eldsneyti, sem fór til þess að hita skipið upp. Þegar ,,Selandia“ var 12 ára gömul, var skýrt frá því í tímaritum að hún væri búin að sigla 600000 sjómílur, og í þessi 12 ár hefði hún legið í höfn vegna vélaviðgerðar aðeins í 10 daga; og meðalhraðinn hafði verið 10,9—11,0 mílur á kl.st., eldsneytiseyðslan alltaf farið minnkandi og væri komin niður í 140 g á IHK á kl.st. Til þess að gefa lesandanum nokkura hug- mynd um þá vegalengd, sem ,,Selandia“ var bú- in að sigla þegar hún var 25 ára, getur ef til vill lítið dæmi verið skýrast. Vegalengdin, sem hún hefir farið á sinni venjulegu siglingaleið í einni ferð, er 22000 sjómílur og þessa vegalengd fór hún 55 sinn- um á 25 árum, en það er um það bil sama sem að hún hefði farið 55 sinnum kringum jörðina á 25 árum. Síðan ,,Selandia“ var byggð, hafa dieselmótor- arnir tekið stórfelldum breytingum. Mótorar, sem nú eru settir í skip af sömu stærð og ,,Selandia“, taka mun minna rúm í skipinu; þeir eru um 30% léttari, 44% aflmeiri og knýja skipið 32% hraðara en mótorinn, sem smíðað- ur var í ,,Selandia“ árið 1912. Á aldarfjórðungsafmæli mótorskipanna minntust ýms erlend blöð og tímarit þeirra manna, sem hrundu þessu mikla framfara- og menningarmáli í framkvæmd, með aðdáun og þakklæti, og er það sízt að ástæðulausu, því sannarlega á mannkynið þeim mikið að þakka. En þegar um þetta mál er rætt og ritað, má ekki gleyma stétt manna, sem vissulega hefir lagt sinn skerf, og hann ekki minnstan til gengis dieselmótorskipanna; það eru vélstjórarnir. Ein- hverjum, sem ekki þekkir starf vélstjóranna, mun nú ef til vill detta í hug að spyrja: Hafa vélstjórarnir lagt nokkuð til þeirra mála? Þeir, sem ekki hafa annað að gera en að láta vélarn- ar snúast. — Það er rétt, þeir verða að láta vélarnar snúast, en þar með er þeim fengið það vandasama hlutverk, að sigra þá daglegu erfið- leika, sem fyrir koma, þegar vélarnar fara að B.b. aðalvél í „Selandia“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.