Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Page 62

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Page 62
30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Dagskrá sjómannadagsins 6. júní 1938. Kl. 08,00 Fánar dregnir að hún á skipum. Heiðursvörður settur við Leifs- styttuna. Merkjasala hefst. — 12,45 Þátttakendur hópgöngunnar koma saman við Stýrimanna- skólann. — 13,20 Hópganga sjómanna hefst frá Stýrimannaskólanum um mið- taæinn, staðnæmst í fylkingum framan við Leifsstyttuna. — 14,00 Við Leifsstyttuna: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Þögn eina mínútu í hluttekningu við drukknaða sjómenn. Söng- sveit sjómanna syngur: Þrútið var loft. Fulltrúi útgerðarmanna, Ólafur Thors, afhendir verðlaunagrip. Ræða: Atvinnumálaráðherra. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ó, guð vors lands. — 15,30 Kappróður í björgunarbátum milli einstakra skipshafna. Verð- launum útbýtt. Björgunarsund sýnt. Stakkasund sjómanna. Afhent verðlaun. — Meðan keppnin fer fram leikur Lúðrasveit Rvíkur. — 17,00 Knattspyrnukeppni á íþrótta- vellinum. — Reipdráttur milli hafnfirskra og reykvískra sjómanna. Afhentur verðlaunabikar veiðarfæraverzl- ananna. — Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. — 19,20 Úr útvarpssal: Ræða: Sigurjón A. Ólafsson alþingismaður. — 20,00 Sjómannafagnaður hefzt að Hótel Borg. — 20.15 Formaður sjómannadagsráðsins, Henry Hálfdansson, flytur ávarp. — 21,25 — 21,35 — 21,40 — 21,45 — 21,55 — 22,00 — 22.10 — 22,20 — 22,30 — 22,35 — 22,45 — 22,50 — 23,00 Hljómsveit leikur: Lýsti sól stjörnustól. Ávarp: Fulltrúi skipstjóra Sigur- jón Einarsson. Útvarp frá íslenzkum togara, vinnubrögðum lýst. Hljómsveit leikur: Stormur læg- ist, stríður. Ávarp: Fulltrúi vélstjóra, Júlíus Ólafsson. Hljómsveit leikur: Já, láttu gamminn geysa fram. Ávarp: Fulltrúi sjómannafélag- anna, Óskar Jónsson. Söngsveit sjómanna, undir stjórn Guðmundar Egilssonar, syngur 3 lög. Ávarp: Fulltrúi stýrimanna, Grímur Þorkelsson. Útvarpað samtali milli fiski- skipa. Hljómsveit leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. Ávarp: Fulltrúi loftskeyta- manna, Halldór Jónsson. Einsöngur: Guðm. Egilsson. Ávarp: Fulltrúi Matsveina og veitingaþjóna. Söngsveit sjómanna syngur 3 lög. Friðrik Halldórsson mælir fyrir minni kvenna. Sungið: Fósturlandsins Freyja. Minni Islands: Ásgeir Sigurðs- son skipstjóri. Sungið: Þú álfu vorrar yngsta land. Frjálsar umræður. Hljómsveit leikur létt lög og sjómannasöngva. — Danzleikur hefst.

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.