Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 62

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 62
30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Dagskrá sjómannadagsins 6. júní 1938. Kl. 08,00 Fánar dregnir að hún á skipum. Heiðursvörður settur við Leifs- styttuna. Merkjasala hefst. — 12,45 Þátttakendur hópgöngunnar koma saman við Stýrimanna- skólann. — 13,20 Hópganga sjómanna hefst frá Stýrimannaskólanum um mið- taæinn, staðnæmst í fylkingum framan við Leifsstyttuna. — 14,00 Við Leifsstyttuna: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Þögn eina mínútu í hluttekningu við drukknaða sjómenn. Söng- sveit sjómanna syngur: Þrútið var loft. Fulltrúi útgerðarmanna, Ólafur Thors, afhendir verðlaunagrip. Ræða: Atvinnumálaráðherra. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ó, guð vors lands. — 15,30 Kappróður í björgunarbátum milli einstakra skipshafna. Verð- launum útbýtt. Björgunarsund sýnt. Stakkasund sjómanna. Afhent verðlaun. — Meðan keppnin fer fram leikur Lúðrasveit Rvíkur. — 17,00 Knattspyrnukeppni á íþrótta- vellinum. — Reipdráttur milli hafnfirskra og reykvískra sjómanna. Afhentur verðlaunabikar veiðarfæraverzl- ananna. — Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. — 19,20 Úr útvarpssal: Ræða: Sigurjón A. Ólafsson alþingismaður. — 20,00 Sjómannafagnaður hefzt að Hótel Borg. — 20.15 Formaður sjómannadagsráðsins, Henry Hálfdansson, flytur ávarp. — 21,25 — 21,35 — 21,40 — 21,45 — 21,55 — 22,00 — 22.10 — 22,20 — 22,30 — 22,35 — 22,45 — 22,50 — 23,00 Hljómsveit leikur: Lýsti sól stjörnustól. Ávarp: Fulltrúi skipstjóra Sigur- jón Einarsson. Útvarp frá íslenzkum togara, vinnubrögðum lýst. Hljómsveit leikur: Stormur læg- ist, stríður. Ávarp: Fulltrúi vélstjóra, Júlíus Ólafsson. Hljómsveit leikur: Já, láttu gamminn geysa fram. Ávarp: Fulltrúi sjómannafélag- anna, Óskar Jónsson. Söngsveit sjómanna, undir stjórn Guðmundar Egilssonar, syngur 3 lög. Ávarp: Fulltrúi stýrimanna, Grímur Þorkelsson. Útvarpað samtali milli fiski- skipa. Hljómsveit leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. Ávarp: Fulltrúi loftskeyta- manna, Halldór Jónsson. Einsöngur: Guðm. Egilsson. Ávarp: Fulltrúi Matsveina og veitingaþjóna. Söngsveit sjómanna syngur 3 lög. Friðrik Halldórsson mælir fyrir minni kvenna. Sungið: Fósturlandsins Freyja. Minni Islands: Ásgeir Sigurðs- son skipstjóri. Sungið: Þú álfu vorrar yngsta land. Frjálsar umræður. Hljómsveit leikur létt lög og sjómannasöngva. — Danzleikur hefst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.