Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Blaðsíða 63

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Blaðsíða 63
S JÓMANN ADAGSBLAÐIÐ 31 I 1 y> y> Þátttakendur í íþróttakeppni Sjómannadagsins. J Þátttakendur í kappróðri milli skipshafna á Reykjavíkurhöfn: Skipshafnir á togurunum: Arinbjörn hersir. Baldur. Egill Skallagrímsson. Garðar. Haukanes. Hilmir. Ólafur. Kári. Reykjaborg. Snorri goði. Tryggvi gamli. Venus. Fleiri skipshafnir hafa gefið sig fram, en munu ekki verða viðstaddar eða geta keppt þennan dag. Keppt verður 750 metra, eða frá Örfiris- eyjarkrika að steinbryggjunni. Stakkasundið fer fram í höfninni, fram- undan Pósthússtræti. Þátttakendur í stakkasundi eru þessir: Erlingur Klemensson, togaranum Kára. Dagbjartur Sigurðsson, togaranum Tryggva gamla. Haraldur Guðjónsson, togaranum Kára. Jóhann Guðmundsson, togaranum Hilmi. Loftur Júlíusson, togaranum Baldri. Kristinn Helgas., togaranum Tryggva gamla. Vigfús ' Sigurjónsson, togaranum Garðari. Svavar Tryggvason, togaranum Kára. Þátttakendur í reiptogi eru þessir: Þórður Hannesson. Ingimundur Guðmundsson. Böðvar Jónsson. Erlingur Klemensson. Sigurður Magnússon. Tómas Guðmundsson. Vilhjálmur Guðmundsson. Sveinn Sveinsson. Verðlaun í kappróðri er Morgunblaðs- skjöldurinn handa skipshöfninni, en af- steypur af honum handa hverjum ein- stakling á bátnum sem vinnur, og þar að auki lárviðarsveigur handa skipinu. Verðlaun í stakkasundinu er stakka- sundsbikar Sjómannafélags Reykjavíkur, og þrír silfurpeningar sjómannadagsins. Verðlaun í knattspyrnukeppni eru silfur- peningar Sjómannadagsins. Verðlaun í reipdrætti sjómanna er bikar sem veiðarfæraverzlanimar í Reykjavík hafa gefið í því skyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.