Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 63
S JÓMANN ADAGSBLAÐIÐ
31
I
1
y>
y>
Þátttakendur í íþróttakeppni Sjómannadagsins. J
Þátttakendur
í kappróðri milli skipshafna
á Reykjavíkurhöfn:
Skipshafnir á togurunum:
Arinbjörn hersir.
Baldur.
Egill Skallagrímsson.
Garðar.
Haukanes.
Hilmir.
Ólafur.
Kári.
Reykjaborg.
Snorri goði.
Tryggvi gamli.
Venus.
Fleiri skipshafnir hafa gefið sig fram,
en munu ekki verða viðstaddar eða geta
keppt þennan dag.
Keppt verður 750 metra, eða frá Örfiris-
eyjarkrika að steinbryggjunni.
Stakkasundið fer fram í höfninni, fram-
undan Pósthússtræti.
Þátttakendur
í stakkasundi eru þessir:
Erlingur Klemensson, togaranum
Kára.
Dagbjartur Sigurðsson, togaranum
Tryggva gamla.
Haraldur Guðjónsson, togaranum
Kára.
Jóhann Guðmundsson, togaranum
Hilmi.
Loftur Júlíusson, togaranum Baldri.
Kristinn Helgas., togaranum Tryggva
gamla.
Vigfús ' Sigurjónsson, togaranum
Garðari.
Svavar Tryggvason, togaranum Kára.
Þátttakendur
í reiptogi eru þessir:
Þórður Hannesson.
Ingimundur Guðmundsson.
Böðvar Jónsson.
Erlingur Klemensson.
Sigurður Magnússon.
Tómas Guðmundsson.
Vilhjálmur Guðmundsson.
Sveinn Sveinsson.
Verðlaun í kappróðri er Morgunblaðs-
skjöldurinn handa skipshöfninni, en af-
steypur af honum handa hverjum ein-
stakling á bátnum sem vinnur, og þar að
auki lárviðarsveigur handa skipinu.
Verðlaun í stakkasundinu er stakka-
sundsbikar Sjómannafélags Reykjavíkur,
og þrír silfurpeningar sjómannadagsins.
Verðlaun í knattspyrnukeppni eru silfur-
peningar Sjómannadagsins.
Verðlaun í reipdrætti sjómanna er bikar
sem veiðarfæraverzlanimar í Reykjavík
hafa gefið í því skyni.