Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Side 64

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Side 64
32 SJÓMANNADAGSBLAÐIÖ Fulltrúaráð Sjómannadagsins er skipað eftirtöldum mönnum frá þessum fé- lögum: Skipstjórafélagið Aldan: Geir Sigurðsson, Þórarinn Guðmundsson. Vélstjórafélag Islands: Hallgrímur Jónsson, Þorsteinn Árnason. Sjómannafélag Reykjavíkur: Sveinn Sveinsson, Lúther Grímsson. Stýrimannafélag Islands: Grímur Þorkelsson, Guðmundur Gíslason. Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði: Einar Þorsteinsson, Þorgrímur Sveinsson. Skipstjórafélagið Ægir: Björn Ólafsson, Jónas Jónsson. Félag íslenzkra loftskeytamanna: Henry Hálfdánarson, Haildór Jónsson. Sjómannafélag Hafnarf jarðar: Þórarinn Guðmundsson, Jóngeir D. Eyrbekk. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands: Janus Halldórsson, Jens Kai Ólafsson. Skipst jóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur: Guðmundur H. Oddsson, Hermann Sigurðsson. Skipstjórafélag íslands: Ásgeir Jónasson, Ingvar Kjaran. Stjórn fulltrúaráðs skipa: Henry Hálfdánarson, formaður, Sveinn Sveinsson, ritari, Guðmundur H. Oddsson, gjaldkeri. SJÖMANNADAGSBLAÐIÐ Útg. Sjómannadagsráðið Kemur út á sjómannadaginn. Ritnef nd: Guðbjartur Ólafsson, Þorsteinn Loftsson, Geir Ólafsson, Sig. Gröndal, Ólafur Friðriksson. Ábyrgðarmaður: Guðbjartur Ólafsson. STEINDÓRSPRENT H.F. Til lesendanna. Til undirbúnings þessa fyrsta Sjómanna- dagsblaðs hefir verið svo naumur tími, að varla þótti fært að gefa blaðið út, þó það ráð væri tekið. Við viljum því biðja les- andann að færa á betri veg, ef eitthvað skyldi vera öðru vísi en hann hefði óskað. Við undirbúning og útgáfu blaðsins höf- um við notið styrktar ýmsra ágætis manna, og færum þeim beztu þakkir fyrir. Ekki sízt ber að þakka þeim, sem auglýsa í blaðinu, fyrir þeirra góðu undirtektir og snögga viðbragð til styrktar málefnum sjómannastéttarinnar, og vonandi láta sjó- mennirnir og aðrir lesendur blaðsins þá njóta þess í viðskiptum. Ritnefndin. IWT Dagskrá Sjómannadagsins er á bls. 30—31.

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.