Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 64

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1938, Qupperneq 64
32 SJÓMANNADAGSBLAÐIÖ Fulltrúaráð Sjómannadagsins er skipað eftirtöldum mönnum frá þessum fé- lögum: Skipstjórafélagið Aldan: Geir Sigurðsson, Þórarinn Guðmundsson. Vélstjórafélag Islands: Hallgrímur Jónsson, Þorsteinn Árnason. Sjómannafélag Reykjavíkur: Sveinn Sveinsson, Lúther Grímsson. Stýrimannafélag Islands: Grímur Þorkelsson, Guðmundur Gíslason. Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði: Einar Þorsteinsson, Þorgrímur Sveinsson. Skipstjórafélagið Ægir: Björn Ólafsson, Jónas Jónsson. Félag íslenzkra loftskeytamanna: Henry Hálfdánarson, Haildór Jónsson. Sjómannafélag Hafnarf jarðar: Þórarinn Guðmundsson, Jóngeir D. Eyrbekk. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands: Janus Halldórsson, Jens Kai Ólafsson. Skipst jóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur: Guðmundur H. Oddsson, Hermann Sigurðsson. Skipstjórafélag íslands: Ásgeir Jónasson, Ingvar Kjaran. Stjórn fulltrúaráðs skipa: Henry Hálfdánarson, formaður, Sveinn Sveinsson, ritari, Guðmundur H. Oddsson, gjaldkeri. SJÖMANNADAGSBLAÐIÐ Útg. Sjómannadagsráðið Kemur út á sjómannadaginn. Ritnef nd: Guðbjartur Ólafsson, Þorsteinn Loftsson, Geir Ólafsson, Sig. Gröndal, Ólafur Friðriksson. Ábyrgðarmaður: Guðbjartur Ólafsson. STEINDÓRSPRENT H.F. Til lesendanna. Til undirbúnings þessa fyrsta Sjómanna- dagsblaðs hefir verið svo naumur tími, að varla þótti fært að gefa blaðið út, þó það ráð væri tekið. Við viljum því biðja les- andann að færa á betri veg, ef eitthvað skyldi vera öðru vísi en hann hefði óskað. Við undirbúning og útgáfu blaðsins höf- um við notið styrktar ýmsra ágætis manna, og færum þeim beztu þakkir fyrir. Ekki sízt ber að þakka þeim, sem auglýsa í blaðinu, fyrir þeirra góðu undirtektir og snögga viðbragð til styrktar málefnum sjómannastéttarinnar, og vonandi láta sjó- mennirnir og aðrir lesendur blaðsins þá njóta þess í viðskiptum. Ritnefndin. IWT Dagskrá Sjómannadagsins er á bls. 30—31.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.