Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 20

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 20
þá að spyrja hvað hún hafi til marsk um það. Veit hún nema ís- lendingar hafi siglt þessa leið, þegar þeir höfðu farið norður með Svalbarða að vestan. Þá þarf ekki nema herslumuninn, ef þeir hafa hitt á íslaust sumar, og kannski í gegnum Kermidisund og áfram vestur í Smithsund. Þó að það sé sjaldan íslaust þá er ekki víst að svo sé alltaf. Ég ætla ekki að fullyrða um þetta, en það má mikið vera, ef ekki á eftir að koma eitthvað fram til þess að mál verði endurskoðuð, og jafnvel Kensington rúna- steinninn líka, sem sumir hafa tal- ið falsaðan. (Þó er ekki víst að svo sé.) Ekki þori ég að fullyrða hve Ameríkumenn eru vel rýndir, þó að þeir telji sig geta dæmt um hvaða rúnir eru í gildi og hverjar ekki, en þeir vita víst, að rúnastaf- rófinu var breytt nokkru áður en hætt var að nota það. Um það ber þeim saman báðum Kerúlf og Bæksted. Eftir sjö ára basl þeirra Yale- manna með þetta kort og önnur handrit, sem bundin höfðu verið með í gegnum aldirnar, mælingar á geislavirkni, ormagötum o.fl., þá skellir Eva nokkur Taylor framan í þessa vísu menn Witten og Viktor, og hvað þeir nú hétu allir, að kortið hljóti að vera falsað, þar sem Grænland á því sé svo nærri réttu lagi að líkja mætti því við skóla- kort. Þar með var dómurinn fall- inn. Þótt íslendingar fengju ekki að sjá þetta fræga kort, fyrr en á bak- slagnum aftur frá Evrópu til Ameríku, nema í erlendum blöð- um, voru margir vantrúa á þetta, en það sannar að sjálfsögðu ekk- ert. En mikið má það vera, ef eitt- hvað á ekki eftir að koma fram málinu til skýringar. Eva segir líka, að ekki hafi verið vitað að Grænland sé eyja, þó getur hún þess ekki, að hún hafi vitað, að íslendingar hefðu siglt um þessar norðlægu slóðir löngu áður en kort þetta sér dagsins ljós. Þess má einnig geta hér, að mjög lítið verður fullyrt um kunn- áttu manna til forna til kortagerð- ar. Þó er vitað, að fyrstu kort, sem Kanadamenn fengu af sínu mikla landi, voru dregin af frumbyggj- um, og reyndust þau síðar, eftir að nútíma mælingar höfðu verið gjörðar, furðu nákvæmar. Þá vita þeir, er kynnt hafa sér siglingalist Forn-íslendinga, að þeir gátu með einhverjum hætti greint frá land- fræðikunnáttu sinni, og því hugs- anlegt að þeir hafi gjört landabréf, þótt þau hafi ekki varðveist. Columbus kom til íslands 1477 Þegar kapphlaupið stóð yfir um að finna NV leiðina höfðu íslend- ingar löngu verið reknir á land af STOF N SETT 1909 | SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM SiMi 81400 SIMNEFNI SAMABYR6Ð LAGMULA 9 Samábyrgðin tekst á hendur eftirfarandi: Fyrir útgerðarmenn: Skipatryggingar Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna Slysatryggingar sjómanna Farangurstryggingar skipshafna Afla- og veiðarfæratryggingar Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa Fyrir skipasmíðastöðvar: Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða Nýbygginga-tryggingar Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsyn- legar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri Skipatrygging Austfjarða, Elöfn, Hornafirði Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík. 20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.