Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 68

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 68
DAS30ÁRA BUUM OLDRUDUM AHYGGJULAUST ÆVœVÖLD Happdrætti DAS varð 30 ára á þessu ári, en í apríl árið 1954 voru afgreidd, samtímis í báðum deild- um Alþingis lög um happadrættið, og sýnir það hug þingsins til mál- efna Sjómannadagsins, og sjó- manna. (Lög nr.71) í tilefni afmælisins, var blaða- mönnum boðið til fundar í Hrafn- istu í Hafnarfirði, þar sem greint var frá stofnun Happadrættis DAS og onnfremur voru gestum sýnd ný húsakynni, er tekin hafa verið í notkun og ennfremur var greint frá fyrirhuguðum fram- kvæmdum. Vinningaskráá 31. starfsári Baldvin Jónsson, framkvæmda- stjóri happdrættis DAS greindi blaðamönnum frá tildrögum að stofnun happdrættisins, en þá voru fyrir tvö flokkahappadrætti í landinu happadrætti Háskólans og SÍBS. Var það Auðunn Her- mannsson er fyrstur kom fram með hugmyndina um Happa- drætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Er lög höfðu verið sett, var strax hafinn undirbúningur að starf- semi happadrættis DAS, og með tilliti til þess að fyrir voru tvö rót- gróin flokkahappadrætti, varð að velja nýja leið og frábrugðna vinn- ingaskrá. Þótt nokkurs efa gætti í byrjun, að rúm væri fyrir happadrætti DAS, reyndist sá kvíði ástæðu- laus. Landsmenn tóku happa- drættinu vel og hefur happadrætti DAS notið gífurlegra vinsælda allt frá stofnun. Það hefur greitt stórar fjárfúlgur til vinninga og aflað mikilla tekna, sem varið er til líknarmála, eða til málefna aldr- aðra. Orðrétt sagði Baldvin Jónsson, m.a. á þessa leið um ástæður fyrir velgengni happadrættisins: Strax var ákveðið að byggja vinningaskrá ekki upp á sama máta og hinna og hafa einnig annað rekstursár, og þá miðað við vertíðarlok og hafa happdrættis- árið frá maí til apríl. Og loks ekki síst það, að stjóm- völd úthlutuðu happdrættinu 6 af aðeins 9 innflutningsleyfum fyrir bílum sem úthlutað var á því skömmtunarári. En nýir bílar voru þá ekki falir þótt fé væri í boði. Og síðast en ekki síst hvað við höfum verið lánsamir með starfsfólk og umboðsmenn. Og það svo að það er næsta einstakt. Af okkur 13 sem vinnum á skrif- stofu og í aðalumboði erum við 8 sem unnið höfum saman frá fyrstu árum happdrættisins. Og svipað er að segja um okkar um- boðsmenn, sem eru um 100 tals- ins, að um þriðjungur þeirra hefur aðstoðað okkur frá fyrstu tíð og annar þriðjungur þeirra í 10 til 20 ár. Það er því margt sem stuðlað hefur að þvi að Happdrætti DAS hefur haslað sér völl með góðum árangri. Eins og flestum mun kunnugt, þá hafa vinningar í happdrætti okkar, sem eru að heildarverð- mæti 894 milljónir króna samtals þessi ár, verið ærið misjafnir, allt frá góðhesti, hljóðfærum, traktor- um, húsbúnaði og utanlandsferð- um upp í bíla, íbúðir og einbýlis- hús. Ég veit að margir minnast þeirra ára er við í 12 ár samfleitt sýndum á hverju vori ný vönduð einbýlihús, fullbúin húsgögn- um, og heimilistækjum, enda streymdi fólk til að skoða þau og voru oft fyrstu vor-bíltúramir. Við létum telja aðsókn í einu þeirra og þar varð tala gesta yfir 30 þúsund. En það var okkar mikla verðbólga sem batt endi þar á. Núna, aftur á móti, að vori, tel 68 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.