Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 23

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 23
Sjómannadagurinn 1983 Sunnudaginn 5. júní var 46. Sjómannadagurinn haldinn há- tíðlegur um land allt, og var það 45 ára afmæli hans. Lóðir Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði voru fánum skreyttar, svo og skip þau sem í höfn voru. Sjómenn ganga til messu fylktu liði á Sjómannadaginn í Reykjavík. Kl. 11.00 hófst minningarguðs- þjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík, þar sem biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson minntist þeirra þriggja sjómanna sem drukknað höfðu frá Sjó- mannadeginum 1982 og hafa þeir aldrei verið færri á milli Sjó- mannadaga fyrr. Séra Þórir Stephensen þjónaði fyrir altari og sjómenn lásu guðsspjall og ritn- ingargrein. Á meðan biskup minntist drukknaðra sjómanna var lagður blómsveigur að minnisvarða óþekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugarði. Kl. 13.30 hófust útihátíðarhöld Sjómannadagsins í Nauthólsvík með leik Lúðrasveitar Reykja- víkur, en áður höfðu aðildarfélög Sjómannadagsin? í Reykjavík myndað fánaborg með félagsfán- um sínum og íslenska fánanum. Veður var sæmilegt v-kaldi, skýjað og gekk á með skúrum. Kl. 14.00 setti kynnir dagsins, Anton Nikulásson stjórnarmaður í Sjómannadagsráði, hátíðina. Ávörp fluttu f.h. ríkisstjórnar- innar Halldór Ásgrímsson sjávar- útvegsráðherra, f.h. útgerðar- manna Finnur Jónsson útgm. í Stykkishólmi og f.h. sjómanna Guðmundur Hallvarðsson for- maður Sjómannafélags Reykja- víkur. Að ræðuhöldum loknum heiðr- aði Pétur Sigurðsson form. Sjó- mannadagsráðs aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómanna- dagsins, en þeir voru að þessu sinni: Sigurjón Stefánsson skipstjóri, félagi Skipstjóra- og stýrimanna- félagsins Ægis, Emil Pétursson vélstjóri, félagi í Vélstjórafélagi íslands og Haraldur Sigurjónsson háseti, félagi í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Engin afreksbjörgunarverðlaun voru veitt að þessu sinni. Síðan hófust skemmtiatriði. Kappsiglingakeppni félaga úr Siglingasambandi Islands. Keppt var á tveim gerðum seglbáta undir stjórn forráðamanna Siglinga- sambandsins. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, kom til kirkju. IVleð forseta á myndinni eru Pétur Sigurðsson, Guðmundur H. Oddsson og Garðar Þorsteinsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.