Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 83

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 83
eiginkonu og 6 börn. Lík hans fannst. 2 björguðust. 31. okt. drukknuðu 3 menn, er v.b. Haf- örnin SH 122, 80 tonn fórst við Bjarnareyjar, á Breiðafirði. 7—8 vindstig voru þá og foráttubrim. Ingólfur Kristinsson, 20 ára, Sundabakka 14, Stykkishólmi. Lætur eftir sig unnustu, barnlaus. Kristrún Óskarsdóttir, 36 ára, Sundabakka 14, Stykkishólmi. Lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. Pétur Jack, 32ja ára, Lágholti 2, Stykkishólmi. Lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Líkið fannst 2. nóv. í Lónsey. 24. nóv. lést Sigurður Hálfdánarson, 27 ára, skipverji, Norðfirði, er vír slitnaði og slóst í hann um borð í v.b. Berki NK 122 70 sjm. norður af Siglunesi. Veður var slæmt 8—9 vindstig, mikill sjór. Lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn. 1984 22. jan. drukknaði Hrafn Sveinbjörnsson, 32ja ára, Skeleyrarvegi 3B, Hafnarfirði, háseti á v.b. Hilmi SU 177, Fáskrúðsfirði, en gerður út frá Reykjavík. Talið er víst að Hrafn hafi fallið á milli skips og ^Og&í11 á Eskifirði. Líkið hefur ekki fundist. 10. febr. drukknuðu 4 menn af m.s. Fjall- fossi, nýju skipi Eimskipafélags íslands í höfninni á Grundar- tanga. Líkin fundust á sjávarbotni á milli skips og bryggju. Þorbjörn Sigurðsson, 45 ára, skipstjóri, Vesturbergi 159. Lætur eftir sig eiginkonu. Gylfi Guðnason, 39 ára, 1. stýri- maður, Holtsbúð 21, Garðabæ. Lætur eftir sig eiginkonu og 3 börn. Kristinn Gunnlaugsson, 26 ára, bátsmaður, Kríunesi 11, Garða- bæ. Ókvæntur. Daníel Stefánsson, 23 ára, Litla- gerði, Grundartanga 54, Mos- fellssveit. Ókvæntur. ll.feb. lést Ingi Viðar Ásgeirsson, 26 ára, háseti, Raufarhöfn, er hann varð fyrir toghlera og klemmdist undir honum, um borð í Rauðanúpi, þar sem hann var að veiðum á Papa- grunni. Hafði skipið misst trollið og átti að hífa varatrollhlera út í rennu, en fékk þá skipið á sig hnút. Haft var samband við lækni, en siglt var með Inga Viðar til Neskaupstaðar á sjúkrahúsið, en þar lést hann. 6. mars drukknaði Björn Jónsson, 32ja ára, Flyðrugranda 2, Reykjavík, háseti á v.b. Jóni Finnssyni RE 506, en hann hafði hlotið áverka á læri og brotinn á báðum fótum, er hann féll fyrir borð þar sem bát- urinn var að veiðum 5 sjm. r/v SV af Öndverðarnesi. Hann náðist um borð, en var meðvitundarlaus. Leitað var til SVFÍ og beðið um þyrlu, en bj.sv. á Keflavíkurflug- velli var beðin um þyrlu, sem fór með tvo sjúkraliða, fóru þeir um borð og héldu áfram lífgunartil- raunum, sem skipverjar höfðu áður hafið. Þyrlan flutti hann á Borgarspítalann í Reykjavík, en þá var hann látinn. 11. mars drukknuðu 4 menn, er v.b. Hell- isey VE 503, 75 lestir, fórst skammt austan við Vestmanna- eyjar. 5 manna áhöfn var á bátn- um. Einn maður bjargaðist. Hjörtur R. Jónsson, 25 ára, skip- stjóri, Áshamri 63, Vestmanna- eyjum. Lætur eftir sig unnustu og barn frá fyrra hjónabandi. Pétur Sigurðsson, 21 árs, 1. vél- stjóri, Sæviðarsundi 9, Reykjavík. Lætur eftir sig unnustu. Engilbert Eiðsson, 2. vélstjóri, 19 ára, Faxastíg 4, Vestmannaeyj- um. Lætur eftir sig eiginkonu. Valur Smári Geirsson, 26 ára, matsveinn, Herjólfsgötu 8, Vest- mannaeyjum. Lætur eftir sig eiginkonu og 2 börn. Þeir höfðu fest trollið í hraun- kambi. Er þeir reyndu að losa trollið, hvolfdi bátnum skyndi- lega, án þess þeir gætu sent neyðarkall eða náð lífbátnum. Brak úr bátnum fannst 3 sjm. undan landi. Flakið fannst á 99 m dýpi. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.