Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 28

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 28
ákveðið að stofna félag með þeim mönnum, sem stunduðu vélgæslu hér á landi. Síðan var reglulegur stofnfundur haldinn þann 20. febrúar 1909. Á þessum fundi mættu átta vélgæslumenn, sem urðu stofnendur félagsins, og hlaut það nafnið: Gufuvélgæslu- mannafélag Reykjavíkur. Nafni félagsins var breytt árið 1916 og hefur það síðan heitið Vélstjórafélag íslands. Guðbjartur Guðbjartsson, vélstjóri Þótt ekkert skuli um það fullyrt hér, þá hefur Guðbjartur Guð- bjartsson, vélstjóri án efa verið meðal fyrstu íslensku vélstjór- anna. Gísli Jónsson, alþingismaður og vélfræðingur ritaði ítarlega grein um Guðbjart áttræðan fyrir rúm- um tveim áratugum, og munum við hér grípa niður í hana á nokkrum stöðum: Gísli Jónsson segir m.a.: Guðbjartur var fæddur að Læk í Dýrafirði, 10. júní 1873, sonur hjónanna Guðbjarts Björnssonar 28 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Varðskipið Þór (II). Myndin tekin á Siglufirði. I nágrannalöndunum voru þegar starfandi verkleg og bókleg nám- skeið og skólar fyrir þá menn, sem höfðu áhuga á vélgæslustörfum. Jafnvel starfsreglur höfðu þar verið settar og lögfestar um þessi efni. Um allt þetta og margt fleira ræddu vélgæslumennirnir á fyrstu íslensku togurunum, þegar þeir hittust, og þeir urðu ásáttir um að taka höndum saman og vinna að settu marki. Þeir eygðu þann möguleika, að hægt mundi að koma hér á fræðslu unr skipavélar og að takast mætti að koma á ákveðnum reglum (vélgæslulög- um), sem tryggðu hinum sér- fróðu mönnum forgangsrétt að þessari vinnu. Og þeir gerðu sér Hjónin Guðbjartur Guðbjartsson, vélstjóri og kona hans Halldóra Sigmundsdóttir. þessu sviði, sem þá voru teknar að skjóta rótum á Norðurlöndum. Af þessari kynningu við Norðmenn, svo og eigin reynslu, varð þeim ljóst, að hér þurfti að efna til fræðslu um véltæknina, sem hér var í uppsiglingu. Það var á allra vitorði, hversu skrykkjótt gekk með sumar mótorvélarnar, sem hingað voru keyptar þau árin. Þar voru tafir og tjón daglegur við- burður. Slíkt mátti ekki endurtaka sig á hinum glæsilegu og stóru veiðiskipum, sem togararnir voru þá í allra augum. ennfremur von um að geta upp- rætt „misrétti“ í launagreiðslum. Það var ekki oft, sem vélgæslu- mennirnir höfðu tækifæri til þess að ráða ráðum sínum. Þeir voru aðeins tveir á skipi hverju og skipin sjaldan í höfn. Langur tími, eitt ár eða meira, fór í undirbún- ing. Það þurfti að semja lög fyrir nýja félagið. Um síðir komu þó nokkrir vél- gæslumenn saman á heimili Sigurjóns Kristjánssonar Smiðju- stíg 6 í Reykjavík, og þar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.