Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 6
EFNISYFIRLIT
VEKMR-
FÆRS
Handfæraönglar
Handfæragirni
Handfærasökkur
Sigurnaglar
Handfærarúllur
Sjóveiðistangir
Sjóveiðist.hjól
Silunganet
Kolanet
Hnífar
Stálbrýni
Vogir
SENDUM UM ALLT LAND
Cr»ndm*»rSI 2. •fmi 28855. 101 Rvfk.
Ávarpsorð ritstjóra...............................................................2
Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1994..................................................2
„Mál málanna að halda merki
sjómannastéttarinnar á loft á sem myndarlegastan hátt“...................... 7
- Rætt viö Guðmund Hallvarösson alþingismann og formann Sjómannadagsráös
„Þetta hefur verið gífurlega ánægjuleg vinna“....................................13
- Viötal viö Halldór Guðmundsson arkitekt um framkvæmdir á vegum
Sjómannadagsráös
„Fjandi leiðinlegt að geta ekki hamlað eitthvað á móti með samtökum sjómanna"........17
- Minnst aldarafmælis stofnunar fyrstu hásetasamtakanna á íslandi, „Bárufélaganna“
1894
Séra OddurV. Gíslason og brautryðjandastarf hans........................................23
Frásögn í tilefni af aldarafmæli loka starfa hans í þágu öryggismála íslenskra
sjómanna
„Sæbjargargoðinn“.......................................................25
Kvæði helgaö Oddi V. Gíslasyni eftir Kristinn Reyr skáld
ÍSLENSK VÉLSTJÓRASTÉTT OG VERKMENNING HENNAR
„Fjölmenn og sterk samtök vélstjóra fá mestu framgegnt."....................................26
Viðtal viö Helga M. Laxdal formann Vélstjórafélags Islands
„Þar sem ég hafði uppi einhvern forhertan munnsöfnuð hlaut ég að enda í stjórn."............32
Rætt viö Örn Steinsson formann Vélstjórafélags íslands um 16 ára skeiö og fyrrum for-
mann FFSÍ
„Þetta er verðmæt menntun, bæði fyrir þjóðfélagið og einstaklinginn.“.......................37
Spjallaö viö Björgvin Þór Jóhannsson skólameistara Vélskóla íslands
„Ég veit oft ekki af fyrr en hugmyndir mínar eru orðnar að veruleika."......................43
Rætt við Jósafat Hinriksson iönrekanda og vélstjóra
„Næst æðsti maður skipsins er 1. vélstjórinn.“..............................................47
Hugleiöing í frásagnarformi um hlutverk vélstjórans eftir Jósafat Hinriksson iönrekanda
og vélstjóra
„Makkafeiti í stað koppafeiti.".............................................................51
Rifjuð upp frásögnin afþví er J. H. Jessen setti fyrstu vélina í íslenskan bát á Isafiröi
1902.
„Huldur“. Kvæði eftir Grím Thomsen................................................53
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1993.................................................55
SjómannaeH^urinn í Hafnarfirði 1993...............................................58
Frá afmælisfagnaði Stýrimannafélags íslands.......................................60
„Nú eru það atvinnumálin sem allt snýst um.“................,.......................61
- Viðtal viö Jónas Ragnarsson formann Stýrimannafélags Islands í tilefni af 75 ára af-
mæli félagsins þann 19. febrúarsl.
KONUR OG SJÓSÓKN í ALDANNARÁS
„Sjómennska er atvinna sem bæði kynin geta og hafa stundað."........................66
Rætt viö Þórunni Magnúsdóttur sagnfræöing
Sagt frá Þuríði formanni og sjósóknjnennar..........................................70
„Þetta fer eftir því hvað konan getur og'vill leggja'á sig.L^.......................72
Viötal við Bergljótu Þorfinnsdóttur matsvein sema^23 ára sjámennskuferil aö baki
„Sáum skip verða fyrir árás aðeins skammt frá okkur.“...............................75
Rætt viö Rósu Einarsdóttur þernu sem sigldi milli landa á „Lyru“ á stríðsárunum.
„Sjómannadagur“ kvæði eftir Kristinn Reyr............................................77
Sjóslys og drukknanir 1993-1994......................................................78
„Mr. Aðalbjörg bjargar 198 sjóliöum"............................................... 79
- Hannes Þ. Hafstein fyrrv. forstjóri SVFÍ minnist mestu „fjöldabjörgunar“ hér við land
og örlagadagsins 28. febrúar 1941
„Draugaskipið" - Hæringur hinn mikli.................................................87
,Á verði um gullkistuna.“............................................................90
Minningar um samskipti íslenskra varöskipsmanna viö Rússa á fyrstu árunum eftir
stríö. Guömundur Gíslason Hagalín skráöi eftir frásögn Garöars Pálssonar skipherra.
Sæfarinn Sveinbjörn Egilsson.........................................................96
Ævintýralif í Calcutta - Þáttur úr „Ferðaminningum“ Sveinbjarnar Egilssonar.........97
„Ég hef bjargað þeim átta úr sjó.“..................................................102
Rætt viö Erling Klemensson um viöburðaríkan sjómennskuferil hans