Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 99

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 99
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 97 ÆVINTÝRALÍF í CALCUTTA Þáttur úr „Ferðaminningum“ Sveinbjarnar Egilsonar Frá höfninni í Calcutta um 1890 um vinnu sem við hefðum haft þessa daga við að mála barkskipið Mariposa að utan og treysti því að Price mundi ekki fara framar út á það skip og því ekki frétta um ferð okkar þangað. Karlinn komst allur á loft er hann heyrði um þennan dugnað okkar og kvað það sjaldgæft að gestir sínir nen- ntu að hreyfa sig til vinnu. Vaninn væri að hann einn yrði að þræla fyrir öllum. Við fengum svo mat og fórum síðan með það sem eftir var í rommflösk- unni upp á þakið okkar og sofnuðum brátt. Morguninn eftir vorum við lasnir og vorum að reyna að hressa okkur á rommi, en það verkaði ekki á okkur. Loft var skýjað um morguninn, stinn- ingskaldi og svalara en við áttum að venjast. Vorum við því að ganga um gólf fram eftir morgninum og hresst- umst smám saman, en ljótir vorum við í framan.“ Frú Price gerir „toilette“ Okkur varð litið niður í garðinn að húsabaki og sáum þar sjón sem okkur þótti mikið til koma. Það var frú Price allsnakin að gera „toilette“ í húsagarðinum. Hún gljáði öll af olíu þeirri sem hún var að bera á sig og þótt hún væri stórskorin mjög þá mátti hún eiga það að vel var hún vaxin. Við hreyfðum okkur ekki, að- eins störðum á þennan hval - og skemmtum okkur hið besta við að sjá Þátturinn sem hér fer á eftir er hluti frásagnar höfundar af dvöl sinni í Calcutta á Ind- landi árið 1886. Þetta var fyrsta för hans til suðurlanda og bar hann þangað á „Clipper“-seglskipinu „Accrington,“ en þessi skip eru annáluð f siglingasögunni fyrir hve hraðskreið þau voru og glæsileg. Til dæmis var „Accrington,“ sem var 1830 lestir að stærð og smíðaður 1853, 123 daga á leiðinni frá Li- verpool til Calcutta í umræddri ferð, en siglt var fyrir Góðrarvon- arhöfða. Það þótti skammur tími í þá daga. - Sveinbjörn kom til Cal- cutta 11. febrúar 1886 og skráði sig þá af skipinu, þar sem bíða varð eftir farmi uns vaxa tæki í stórfljót- unum í lok apríl og flutninga- prammar fengu flotið með vörur of- an úr landi... Lýsing Sveinbjarnar á dvölinni í þessari fjarlægu borg er einstaklega fróðleg og skemmtileg. Hann lét blekkja sig til að fá sér inni á „sjómannaheimili“ hins digra herra Price, sem hét að útvega mönnum góð skipspláss en rúði þá þess í stað inn að skyrtunni og bjó þeim hina verstu vist. A ferðum sín- um um borgina kynntist Svein- björn við vegalausan Þjóðverja, sem í fyrstu kvaðst vera af aðalsætt- um (barón) og heita „von Luditz.“ Þótt það reyndust eintóm ósannindi - því maðurinn hét aðeins Bierfre- und og var snauður almúgamaður- tókust bestu kynni með þeim tveim- ur og skaut Sveinbjörn yfir hann skjólshúsi hjá herra Price. Hér seg- ir frá kynnum þeirra af frú Price og öðrum ævintýrum er þeir lentu í og Ioks hvernig kynnum þeirra hlaut að ljúka. „Undir kvöld komum við heim og tók Price á móti okkur með fúkyrðum. Þegar það élið var um garð gengið lét ég 3 rupie á borðið og bað baróninn að gera slíkt hið sama. Þegar Price sá sex spegilfagra silfurpeninga fyrir framan sig á borðinu hýrnaði yfir honum og nú komst ég að með mikla lygasögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.