Blanda - 01.01.1940, Qupperneq 213
211
hafa lifað fram um 1415x), að minnsta kosti
Magnús. Bróðir Eyjólfs mókolls (I.) Halldórs-
sonar hefir verið: Páll Halldórsson, er kemur
við gerning í Skálholti 12. maí 1417 og annan
á Gilsbakka í Hvítársíðu 18. maí 1417, og snerta
báðir gerningarnir Árna biskup milda Ólafsson
(D. í. IV, bls. 251, 253), og virðist þá Páll hafa
móður Ög-mundar biskups, og finn ekkert, sem mæli
Segn því, að svo hafi verið. Páll að Skarði átti aldrei
>,Akra-Guðnýju“, sem er engin önnur en Guðný dóttir
Þorleifs hirðstjóra, Bjarnarsonar ins rika. En sú Guð-
ný var kona Gríms lögmanns á Ökrum í Skagafirði,
Jónssonar ráms, Þorgeirssonar.
1) Það er þó ekki víst um Eyjólf Hcdldórsson mð-
koll, að hann hafi lifað fram um 1415. En 1395 hefir
hann verið á lífi, en máske látizt litlu síðar (c. 1396?).
Gæti þá hugsazt, að ekkja hans, Ásdís Þorsteinsdóttir,
Halldórssonar, hefði síðar gifzt Magnúsi (Grímssyni),
°g þá verið fyrri kona hans, og þau látið Eyjólf mókoll
ÓI.) son sinn (fæddan um 1398—1400) heita eftir Eyj-
°lfi Halldórssyni (fyrra manni Ásdísar?). Enda væri
þá Eyjólfur mókollur (II.) Magnússon ekki systurson-
Ur Eyjólfs mókolls Halldórssonar. Halldór Pálsson, án
efa þess, er drukknaði, ásamt félögum sínum, 1371
(Gottskálksannáll; en 1372, segir Flateyjarannáll),
Þorleifssonar (auðga á Reykhólum, Svartssonar), hefir
verið faðir Eyjólfs mókolls I., Jóns í Krossdal og Páls
Halldórssonar, sem átti Laugardal í Tálknafirði. Hall-
dór var enn á lífi 1398 og þá staddur suður í Borgar-
fii’ði. En Anna Ólafsdóttir, kona Páls Halldórssonar,
var borgfirzk og sýnist hafa verið systir þeirra Árna
mskups milda og séra Þorkels Ólafssonar í Reykholti.
Eramætt Eyjólfs mókolls I., Jóns í Krossdal og Páls í
Laugardal, Halldórssona, er hér rakin eftir Laugar-
dalserfðum, þótt þær gengi ekki í beinan karllegg frá
Þorleifi haga Eyvindarsyni (d. 1315), heldur ýmsum
®Liptum til frænda hans, Reykhólamánna, gegnum
fengdir. Þorleifur hagi hefir ekki átt niðja, sem skil-
Setnir væri.