Eimreiðin - 01.01.1926, Side 5
E'MREIÐIN
Stjórnmálastefnur.
^ú, þegar hinn almenni hosningarréttur er orðinn jafn víðtækur og
*aun ber vitni, liggur í augum uppi, hve mikilvægt er, að hver kjósandi
tandinu öðlist sem ýtarlegasta þekkingu á þeim stjórnmálastefnum, sem
Uni er barist. Vanþekkingin er alstaðar hættuleg, og ekki sfzt í þeim
^lum, sem svo miklu varða heill alþjóðar eins og stjórnmálin. Eina
‘Oin til þess> aþ binn alrpenni kosningarréttur verði landi og þjóð til
ue]farnaðar, er sú, að kjósendurnir eigi sjálfir kost á að kynnast stjórn-
^lastefnunum út í æsar og öðlist jafnframt þann þroska og þekkingu,
beir geti beitt dómgreind sinni, óháðri öilum blekkingum, er þeir
',efia umboðsmenn sína til þess að fara með löggjafar- og framkvæmdar-
l’aldið ; landinu. Kjósandinn þarf að geta greint kjarnann frá hisminu,
e|!KÍngarnar frá veruleikanum, hag heildarinnar frá eigin hagsmunum.
u'n sönn mentun, og með henni aukin þekking og dómgreind, er ör-
uSgasta ráðið tii þjóðþrifa.
f ritgerða-bálki þeim, með yfirskriftinni Stjórnmálastefnur, sem hefst
^e^ þessu hefti Eimreiðarinnar, gera fjórir af þektustu stjórnmálamönn-
í, fandsins grein fyrir stefnum þeim, er þeir fylgja í stjórnmálum. —
a usstefnan, framsóknarstefnan, jafnaðarstefnan og sjálfstæðisstefnan
^Unu eiga sinn framsögumanninn hver í Eimreiðinni á þessu ári. Ástæðan
að kfiSS’ a& stofnað hefur verið til þessarar framsögu, er eingöngu sú,
^ E'fnreiðin vili gefa lesendum sínum sem yfirgripsmesta útsýn frá öll-
'lf>ðum yfir hinn pólitíska orustuvöll. Hún telur þá útsýn ekki fást
Ueinn hátt betur en með ýtarlega röksfuddri lýsingu á þeim fjórum
°rnmálastefnum, sem teija má, að nú séu uppi með þjóðinni.
þe^re'n sú um íhaldsstefnuna, sem hér fer á eftir, er fyrsti liðurinn í
Ssu verki. Höfundur hennar, Jón Þorláksson fjármálaráðherra, er, eins
tað'1161'11 V'*a’ emfluer affiasta‘ °S áhrifamesti leiðtoginn í íhaldsflokknum,
á, 1 a þingi og utan þings, auk þess sem hann hefur á hendi eitt
ein ®°armesfa °9 vandasamasfa starfið, sem þjóðfélagið hefur að fela
manns forsjá, það starfið, að fara með fjármál ríkisins.
1