Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 5

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 5
E'MREIÐIN Stjórnmálastefnur. ^ú, þegar hinn almenni hosningarréttur er orðinn jafn víðtækur og *aun ber vitni, liggur í augum uppi, hve mikilvægt er, að hver kjósandi tandinu öðlist sem ýtarlegasta þekkingu á þeim stjórnmálastefnum, sem Uni er barist. Vanþekkingin er alstaðar hættuleg, og ekki sfzt í þeim ^lum, sem svo miklu varða heill alþjóðar eins og stjórnmálin. Eina ‘Oin til þess> aþ binn alrpenni kosningarréttur verði landi og þjóð til ue]farnaðar, er sú, að kjósendurnir eigi sjálfir kost á að kynnast stjórn- ^lastefnunum út í æsar og öðlist jafnframt þann þroska og þekkingu, beir geti beitt dómgreind sinni, óháðri öilum blekkingum, er þeir ',efia umboðsmenn sína til þess að fara með löggjafar- og framkvæmdar- l’aldið ; landinu. Kjósandinn þarf að geta greint kjarnann frá hisminu, e|!KÍngarnar frá veruleikanum, hag heildarinnar frá eigin hagsmunum. u'n sönn mentun, og með henni aukin þekking og dómgreind, er ör- uSgasta ráðið tii þjóðþrifa. f ritgerða-bálki þeim, með yfirskriftinni Stjórnmálastefnur, sem hefst ^e^ þessu hefti Eimreiðarinnar, gera fjórir af þektustu stjórnmálamönn- í, fandsins grein fyrir stefnum þeim, er þeir fylgja í stjórnmálum. — a usstefnan, framsóknarstefnan, jafnaðarstefnan og sjálfstæðisstefnan ^Unu eiga sinn framsögumanninn hver í Eimreiðinni á þessu ári. Ástæðan að kfiSS’ a& stofnað hefur verið til þessarar framsögu, er eingöngu sú, ^ E'fnreiðin vili gefa lesendum sínum sem yfirgripsmesta útsýn frá öll- 'lf>ðum yfir hinn pólitíska orustuvöll. Hún telur þá útsýn ekki fást Ueinn hátt betur en með ýtarlega röksfuddri lýsingu á þeim fjórum °rnmálastefnum, sem teija má, að nú séu uppi með þjóðinni. þe^re'n sú um íhaldsstefnuna, sem hér fer á eftir, er fyrsti liðurinn í Ssu verki. Höfundur hennar, Jón Þorláksson fjármálaráðherra, er, eins tað'1161'11 V'*a’ emfluer affiasta‘ °S áhrifamesti leiðtoginn í íhaldsflokknum, á, 1 a þingi og utan þings, auk þess sem hann hefur á hendi eitt ein ®°armesfa °9 vandasamasfa starfið, sem þjóðfélagið hefur að fela manns forsjá, það starfið, að fara með fjármál ríkisins. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.