Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 8
4
STJÓRNMÁLASTEFNUR
ElMREiÐ^
ing eða jafnvel forgöngu þjóðfélagsins. Umrótsflokkur Se*ul"
ekki heldur ætlað sér að ná sinni hugsjón um alþjóðarheu
með því einu að umturna öllu sem fyrir er. Munurinn a
flokkuniim er þess vegna ekki sá, að einn vilji rækja ema
hliðina eingöngu og annar aðra, heldur sá, að þessi legSur
meiri alúð við rækslu einnar hliðarinnar, hinn við ræksl*1
annarar. Þegar sú skoðun er orðin ríkjandi hjá einhverjum
talsverðum hluta þjóðarinnar, að enginn þeirra landsmálaflokkar
sem til eru, leggi nóga rækt við einhverja tiltekna veigamikl3
hlið þjóðlífsins, þá er eðlilegt að upp komi nýr flokkur, selU
setur sér það markmið fyrst og fremst, að leggja meiri rækt
við þessa hliðina en hinir flokkarnir hafa gert.
Þegar íhaldsflokkurinn var stofnaður á Alþingi 1924, íe
ég að hann með því að taka sér þetta nafn hafi lýst því, a
hann teldi rétt að leggja meiri rækt við varðveizlu þ?irr2
verðmæta, sem fyrir eru í þjóðlífi voru, en hinir stjórnmál3
flokkarnir höfðu gert.
Ihald og umrót. Munurinn á íhaldsstefnu og þeim urn
rótsstefnum, sem henni eru andstæðar, kemur yfirleitt þanmö
fram, að þegar ráða skal fram úr einhverju vandamáli, Þa
spyr íhaldsstefnan: Hvað hefur reynst vel á þessu sviði hinSaU
til? Það, sem vel hefur reynst, viljum vér til fyrirmyndar hafa’
viljum varðveita það. Vér viljum ekki breyta til, nema °sS
þyki sýnt, að nýjungin sé betri. En umrótsstefnan festir augun
á göllum hinnar eldri tilhögunar, sem einatt verða auðfundn'r
í þessum ófullkomna heimi, og segir: Burt með það garn ,
og gallaða, vér viljum reyna eitthvað nýtt. Sá mismunur a
lundarfari, sem hér er lýst, er önnur hin algengasta undirr°
flokkaskiftingar í þjóðmálum, þó að slík flokkaskifting geh.a
vísu. risið upp af ýmsum öðrum rótum. íhaldsmaðurinn er
venjulega aðgætnari, og þess vegna oft seinlátari til nýjunð
anna en umrótsmaðurinn. En af þessu leiðir líka einatt ÞaUr
að þegar íhaldsmaðurinn, eftir sína nákvæmari athugun,
orðinn sannfærður um gildi og gagnsemi einhverrar nýjun9afr
þá fylgir hann henni fram með meiri festu en umrótsmaður
inn, sem ekki hefur gert eins miklar kröfur til sjálfs sín un1
rök fyrir nýbreytninni. Þess vegna vill það einatt verða svn'
að íhaldsmennirnir verða duglegri framkvæmdamenn á sUI