Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 8

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 8
4 STJÓRNMÁLASTEFNUR ElMREiÐ^ ing eða jafnvel forgöngu þjóðfélagsins. Umrótsflokkur Se*ul" ekki heldur ætlað sér að ná sinni hugsjón um alþjóðarheu með því einu að umturna öllu sem fyrir er. Munurinn a flokkuniim er þess vegna ekki sá, að einn vilji rækja ema hliðina eingöngu og annar aðra, heldur sá, að þessi legSur meiri alúð við rækslu einnar hliðarinnar, hinn við ræksl*1 annarar. Þegar sú skoðun er orðin ríkjandi hjá einhverjum talsverðum hluta þjóðarinnar, að enginn þeirra landsmálaflokkar sem til eru, leggi nóga rækt við einhverja tiltekna veigamikl3 hlið þjóðlífsins, þá er eðlilegt að upp komi nýr flokkur, selU setur sér það markmið fyrst og fremst, að leggja meiri rækt við þessa hliðina en hinir flokkarnir hafa gert. Þegar íhaldsflokkurinn var stofnaður á Alþingi 1924, íe ég að hann með því að taka sér þetta nafn hafi lýst því, a hann teldi rétt að leggja meiri rækt við varðveizlu þ?irr2 verðmæta, sem fyrir eru í þjóðlífi voru, en hinir stjórnmál3 flokkarnir höfðu gert. Ihald og umrót. Munurinn á íhaldsstefnu og þeim urn rótsstefnum, sem henni eru andstæðar, kemur yfirleitt þanmö fram, að þegar ráða skal fram úr einhverju vandamáli, Þa spyr íhaldsstefnan: Hvað hefur reynst vel á þessu sviði hinSaU til? Það, sem vel hefur reynst, viljum vér til fyrirmyndar hafa’ viljum varðveita það. Vér viljum ekki breyta til, nema °sS þyki sýnt, að nýjungin sé betri. En umrótsstefnan festir augun á göllum hinnar eldri tilhögunar, sem einatt verða auðfundn'r í þessum ófullkomna heimi, og segir: Burt með það garn , og gallaða, vér viljum reyna eitthvað nýtt. Sá mismunur a lundarfari, sem hér er lýst, er önnur hin algengasta undirr° flokkaskiftingar í þjóðmálum, þó að slík flokkaskifting geh.a vísu. risið upp af ýmsum öðrum rótum. íhaldsmaðurinn er venjulega aðgætnari, og þess vegna oft seinlátari til nýjunð anna en umrótsmaðurinn. En af þessu leiðir líka einatt ÞaUr að þegar íhaldsmaðurinn, eftir sína nákvæmari athugun, orðinn sannfærður um gildi og gagnsemi einhverrar nýjun9afr þá fylgir hann henni fram með meiri festu en umrótsmaður inn, sem ekki hefur gert eins miklar kröfur til sjálfs sín un1 rök fyrir nýbreytninni. Þess vegna vill það einatt verða svn' að íhaldsmennirnir verða duglegri framkvæmdamenn á sUI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.