Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 14
10 STJÓRNMÁLASTEFNUR eimreiðiN lyndið á uppsiglingu, og hafði að lokum náð því hámarki, a^ lengra er ekki unt að komast. Einstaklingarnir höfðu feng$ fult búsetufrelsi, verzlunarfrelsi, atvinnufrelsi og almennan jafnan kosningarrétt í opinberum málum, með eignarrétt smn friðhelgaðan af stjórnarskrárákvæði. Trúarbragðafrelsi og réttur til almennrar barnafræðslu á opinberan kostnað mega og tell' ast til afreka þessarar sömu stefnu. En áður en frjálslynda stefnan hafði náð hámarki sínu, var, eins og ávalt vill verða, stjórnlynda stefnan komin á stúfana í nýrri mynd. Sósíalista- stefnan kom upp á Frakklandi og Þýzkalandi um miðja 19- öld, með þá aðalkröfu, að einstaklingurinn léti af hendi að miklu leyti atvinnufrelsi sitt og eignarrétt í hendur félagS' heildarinnar. í staðinn fyrir frelsið og eignarréttinn lofar svo stefnan áhangendum sínum opinberri stjórn á öllum a*' vinnurekstri, sem tryggi hverjum manni lífsframfæri og öllum jafnari kjör en vænta má í þjóðfélagi frjálslyndu stefnunnaL Að því er snertir. hömlur á atvinnufrelsi manna og íhlutun um efnahagsstarfsemi þeirra fer sósíalisminn að mörgu leyti enn þá lengra í stjórnlyndisáttina en einvaldsstefnur 17. og aldar. En hann er þeim frábrugðinn að því leyti, að sjálfa til' högun stjórnarvaldsins tók hann óbreytta frá frjálslyndu stefn' unni, almennan kosningarrétt, þingræði og þingkjör aeðstu stjórnenda, annaðhvort beinlínis eða þá í reyndinni. Rúss' nesku sósíalistarnir, sem hafa öðrum fremur fengið færi a að koma hugsjónum sínum í framkvæmd, hafa þó ekki bygt vald' hafavalið á hinum almenna kosningarrétti. í þessari nýju mynd hefur stjórnlynda stefnan verið á upP' siglingu síðustu tvo mannsaldrana. Hún hefur magnast svo 1 ýmsum höfuðlöndum Norðurálfunnar, að lítið hefur á vantað, að hún yrði ríkjandi, og í stærsta veldi álfunnar, Rússlandi> hefur hún sezt að völdum. í sumum löndum hafa áhangendur stefnunnar náð völdum um stund, t. d. í Þýzkalandi eft<r heimsstyrjöldina, en hafa þó ekki komið aðalhugsjónum siH' um í framkvæmd, annaðhvort af því, að þeir hafa ekki treys á mátt sinn gegn þeirri mótstöðu, sem vita mátti, að umfo þeirra mundi vekja, er til framkvæmda kæmi, eða af þv>> a trúin á hugssjónir sósíalismans hefur verið sofnuð í brjóstun1 þeirra sjálfra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.