Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 15

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 15
E*MRE1ÐIN ÍHALDSSTEFNAN 11 ^essi stjórnlynda umrótsstefna vorra tíma, sósíalisminn, ^efur einnig borist hingað til landsins, þó ekki fyr en nokkru e^ir aldamótin. Hún hefur verið miklu lengur á leiðinni hing- a^ en flestar aðrar öldur stjórnmála og nýjunga í hugsunar- æ“i. sem hingað hafa borist fyr og síðar frá nágrannalönd- Unum. En hún fékk óvæntan byr í seglin rétt eftir að hennar uarð hér fyrst vart, og því olli heimsstyrjöldin 1914—1918. þeim hildarleik komust atvinnuhagir hlutlausu þjóðanna í P kreppu af ráðstöfunum stórveldanna, sem með hernaðinn °ru. að einstaklingsfrelsið gat á mjög fáum sviðum notið ®ln; stjórnir hlutlausu þjóðanna neyddust til annarsvegar að etta frelsi einstaklinga sinna á margvíslegan hátt umfram Paö. er almenningsheill krefur á friðartímum, og hins vegar faka að sér stjórn (ríkisrekstur) á mörgu því, sem betur er homið í höndum einstaklinganna að öllu venjulegu. Ófrið- Urt>jóðirnar töldu sig til neyddar að setja hlutleysingjunum pa hosti, sem neyddu stjórnirnar inn á þessar brautir. Og ,off sannaðist hið fornkveðna, að svo má illu venjast að 9°ff þyki, Menn sættu sig við hin víðtæku höft og ríkisrekst- Ur>nn, fyrst af nauðsyn, síðan af vana. Lækkandi peningagildi, þeim röngu ímyndunum um gróða og vaxandi velgengni, Se,n ávalt fylgja því, breiddi bliku ánægjunnar yfir alt ástandið, °9 stjórnlyndið dafnaði eins og fífill í sólskini. jafnframt varð Vmsum ástæðum nokkur breyting á atvinnuháttum í sum- UlT| hinna stærri kauptúna, með töluverðri fjölgun þeirra stétta, Sam hafa annarsstaðar reynst móttækilegastar fyrir kenningar s°síalista. Af þessu hefur sósíalistastefnan nú á fám árum náð ^'klu meiri fótfestu hér á landi, en vænta mátti eftir aldri ennar. En stjórnlyndið þróaðist víðar á stríðsárunum, það pa9ntók einnig nokkurn hluta bændastéttarinnar, en fram að Ynöldinni hafði hún staðið óskift undir merki frjálslyndrar p6 nu. Úr þessum stjórnlynda hluta bændastéttarinnar er rarnsóknarflokkurinn upp runninn. haldsstefnan rís upp. Þegar umróti stríðsins var af ^ °9 menn höfðu fengið tíma til að átta sig á því, að Vorki hafði sprottið auðlegð né önnur sæla upp úr jarðvegi líl<SS' ^ hlaut íhaldsstefnan að rísa upp, og hún gerði það a- Hún krafðist verndar fyrir þau verðmæti þjóðlífsins, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.