Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 20

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 20
16 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMRElÐ|fl geysiháum sektum, bannað að kaupa nokkra tegund steinoHu annarsstaðar en hjá millilið hins erlenda félags hér í landinu, Landsverzluninni. Móti þessu ófrelsi reis Ihaldsflokkurinn 3 þinginu 1925, og tókst að útvega stjórninni heimild til að legSl3 einkasöluna niður. í móti stóðu stjórnlyndu flokkarnir báðn- (Framsóknarfl. og sósíalistar), en Sjálfstæðisflokkurinn var klof' inn þar eins og í flestum öðrum stefnumálum. Tóbakseinkasa'311 var og afnumin og afstaða flokkanna til þess máls hin saW3- Stéttaskiftingin. Rúmið leyfir ekki að gera grein fyrir fleiri þingmálum, sem markað hafa stefnumun flokkanna 3 þessum tveim síðastliðnu þingum. En því er haldið fram 3 ýmsum, að stéttaskifting og mismunandi hagsmunir þeirra, er mismunandi atvinnu stunda, séu eðlilegri og algengari undn" rót flokkaskiftingar í landsmálum en lundarfarseinkenni baU' er hér hafa verið talin, annarsvegar frjálslyndi og stjórnlyu^1' hinsvegar íhaldssemi og umrótsgirni. Því verður nú alls ekki neitað, að stéttaskiftingar virðlS gæta talsvert í því skipulagi stjórnmálaflokkanna, sem nú er uppi hér og í nálægum löndum. Það virðist svo, sem stjorn lyndið eigi nú á tímum mest fylgi meðal verkamanna V1 stóriðjufyrirtækin í borgunum, en frjálslyndið hefur bæði n11 og fyr mestan byr hjá smærri og stærri atvinnurekendum bæjum og sveitum, t. d. hjá handiðnarmönnum, verzlunar mönnum, útgerðarmönnum og bændum, svo nefndar séu i)° mennustu stéttir atvinnurekenda. Þetta er öldungis eðlileS* vel skiljanlegt, ef beitt er nokkurri athygli. Skoðanir manna um það, hvernig afstaðan milli ríkisvalu ^ ins og einstaklinganna eigi að vera, geta ekki ákvarðast 3 öllu leyti af sjálfu lundarfarinu, þ. e. hneigðinni til frjálslynU eða stjórnlyndis. Að nokkru leyti hljóta þessar skoðanir 11 að mótast af því, hvað manninum sýnist hagkvæmast fyrir 5 og sína og aðra, svo langt sem sjóndeildarhringur hans n^r' Frjálslyndið þróast eðlilega bezt meðal þeirra stétta, sem n^ bezt tækifæri til þess daglega að sjá og sannfærast um einstaklingsfrelsið er þeim mikils virði, að frelsið veitir Þe^ möguleika til að auka velgengni sína, sinna nánustu oð ^ lagsheildarinnar. Hinsvegar er það jafneðlilegt, að stjórnly11^ geti helzt þrifist hjá þeim, sem þykjast ekki geta ger* s
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.