Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 20
16
STJÓRNMÁLASTEFNUR
EIMRElÐ|fl
geysiháum sektum, bannað að kaupa nokkra tegund steinoHu
annarsstaðar en hjá millilið hins erlenda félags hér í landinu,
Landsverzluninni. Móti þessu ófrelsi reis Ihaldsflokkurinn 3
þinginu 1925, og tókst að útvega stjórninni heimild til að legSl3
einkasöluna niður. í móti stóðu stjórnlyndu flokkarnir báðn-
(Framsóknarfl. og sósíalistar), en Sjálfstæðisflokkurinn var klof'
inn þar eins og í flestum öðrum stefnumálum. Tóbakseinkasa'311
var og afnumin og afstaða flokkanna til þess máls hin saW3-
Stéttaskiftingin. Rúmið leyfir ekki að gera grein fyrir
fleiri þingmálum, sem markað hafa stefnumun flokkanna 3
þessum tveim síðastliðnu þingum. En því er haldið fram 3
ýmsum, að stéttaskifting og mismunandi hagsmunir þeirra, er
mismunandi atvinnu stunda, séu eðlilegri og algengari undn"
rót flokkaskiftingar í landsmálum en lundarfarseinkenni baU'
er hér hafa verið talin, annarsvegar frjálslyndi og stjórnlyu^1'
hinsvegar íhaldssemi og umrótsgirni.
Því verður nú alls ekki neitað, að stéttaskiftingar virðlS
gæta talsvert í því skipulagi stjórnmálaflokkanna, sem nú er
uppi hér og í nálægum löndum. Það virðist svo, sem stjorn
lyndið eigi nú á tímum mest fylgi meðal verkamanna V1
stóriðjufyrirtækin í borgunum, en frjálslyndið hefur bæði n11
og fyr mestan byr hjá smærri og stærri atvinnurekendum
bæjum og sveitum, t. d. hjá handiðnarmönnum, verzlunar
mönnum, útgerðarmönnum og bændum, svo nefndar séu i)°
mennustu stéttir atvinnurekenda. Þetta er öldungis eðlileS*
vel skiljanlegt, ef beitt er nokkurri athygli.
Skoðanir manna um það, hvernig afstaðan milli ríkisvalu ^
ins og einstaklinganna eigi að vera, geta ekki ákvarðast 3
öllu leyti af sjálfu lundarfarinu, þ. e. hneigðinni til frjálslynU
eða stjórnlyndis. Að nokkru leyti hljóta þessar skoðanir 11
að mótast af því, hvað manninum sýnist hagkvæmast fyrir 5
og sína og aðra, svo langt sem sjóndeildarhringur hans n^r'
Frjálslyndið þróast eðlilega bezt meðal þeirra stétta, sem n^
bezt tækifæri til þess daglega að sjá og sannfærast um
einstaklingsfrelsið er þeim mikils virði, að frelsið veitir Þe^
möguleika til að auka velgengni sína, sinna nánustu oð ^
lagsheildarinnar. Hinsvegar er það jafneðlilegt, að stjórnly11^
geti helzt þrifist hjá þeim, sem þykjast ekki geta ger* s