Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 22

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 22
18 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREID'N hinna, sem eru verulega óánægðir með sitt hlutskifh 1 lífinu. Ég hygg því, að áhrifum stéttaskiftingarinnar á myndui1 stjórnmálaflokkanna sé rétt lýst þannig, að mismunandi at' vinnuhættir mynda misjafnlega góðan jarðveg fyrir þroun þeirra lyndiseinkenna, sem ráða flokkaskiftingunni. EðlileS tilhneiging til að »halda hópinn* eða fylgjast með starfsbraeðr- um sínum kemur svo til viðbótar. Hugsjónir íhaldsflokksins. Það leiðir af framansögðu’ að hugsjónir íhaldsflokksins um þjóðskipulagið eru í ölln111 verulegum atriðum hinar sömu og hugsjónir þeirrar frjálslyndu stefnu, sem hann er beint framhald af. Aðalhugsjónin er að þjóðfélagið verði samsafn sem flestra sjálfstæðra og frjálsr3 einstaklinga, sem hver fyrir sig geti haft sem óbundnastar hendur til þess að efla farsæld síns heimilis og þar með al\5 þjóðfélagsins, öðrum að skaðlausu. Til stuðnings því, að óskir í þessa átt séu fjarri því að vera draumórar, getur flokkurm11 vísað á þá staðreynd, að hér á landi hefur efnahagur þjóðar' innar tekið stórkostlegri framförum, miklu meiri en nokkur maður hafði búist við, eftir að einstaklingsfrelsi á sviði e| vinnuveganna var fengið. Leysing vistarbandsins, sem marS‘r voru hræddir við, losaði vinnuafl þjóðarinnar úr viðjum, sV° að nú er afkastað miklu meiru á mann en áður. Frjálsrm*1 til að velja sér þá atvinnu, sem beztan gefur arðinn, heflir borið mikinn efnalégan ávöxt. Hinsvegar er enn þá nóg ver^ efni fram undan fyrir framtakssemi einstaklinganna, sérsta lega í þessu strjálbygða landi með miklum ónotuðum ^ uppsprettum bæði á landi og í sjó. Framtíð íhaldsflokks111; veltur á því, að þeir einstaklingar verði nægilega marSir þjóðfélaginu, sem fá lífsskilyrði til að beita þannig kroftun’ sínum og njóta ávaxtanna af iðju sinni þannig, að frjálslynd verði þeim kærara heldur en það stjórnlyndi, sem býður á deildan verð án nokkurrar verulegrar vonar um bs^an efnahag. Jón Þorlákssoti■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.