Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 26

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 26
22 BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA ElMREIÐlN sé gaumur gefinn, sem ekki grundvallast á skynsamlegri o9 einlægri virðingu fyrir því, sem þjóðlegt er. Mér ber að Wa lífi mínu, elska ættingja mína og átthaga, en jafnframt ber mer að umgangast nágranna mína með vinsemd. Mér ber meö öðrum orðum að vera góður borgari. Þess vegna er Þjóða- bandalagið miklu réttlátara og heilbrigðara þjóðskipulag en rómverska ríkið forna, þar sem alt snerist um einn miðdepil' Þegar skyldar þjóðir eru reyrðar járnviðjum gerráðrar mið' stjórnar, er bandalagið ekki heilbrigt. Gott dæmi þessa er þjóða- samsteypan á Balkanskaganum. Sama má segja um samsteypur þær frá 1707 og 1801, er gerðu Skotland, England og írlaná að einni ríkisheild; árangurinn hefur aldrei orðið sá er skyld1, Irska þjóðin er sérstakur kynstofn og unni aldrei sambandinn- Ástæðan fyrir því, að írar losnuðu loks úr sambandinu við Breta, var sú, að þessar þjóðir eiga ekkert sameiginlegt, sem máli skiftir. Það sem kallað er Bretland er ekki heldur e,n heild, því að Skotar og Englendingar eru enn gerólíkir, bmð1 að því er snertir trúarskoðanir, sögulega þróun alla og stjórn- málaskoðanir. Skotar eru Kalvínstrúarmenn og alment frjáls' lyndir í stjórnmálum. Englendingar iðka enn þá forna hels1' siði og fornar trúarjátningar kaþólsku kirkjunnar, þó að þeir viðurkenni ekki yfirráð páfa, og í stjórnmálum eru þeir einS breyíilegir eins og ensk veðrátta. Ensk tunga, sem hefur verið gerð að skyldunámsgrein | skólum margra hinna yngstu ríkja, drotnar eins og harðstj°rl yfir hugsun smáþjóðanna innan brezka ríkisins. Á írlandi ern menn þó miklu betur settir í þessum efnum en við hérna a Skotlandi, því írskar bókmentir eru miklu sjálfstæðari en skozkm- Hvort sem það telst heimska eða hyggindi erum við að reyna að forðast enska ánauð í andlegum efnum. Við dáumst að því fagra í enskum bókmentum og enskri leiklist, en við 9e*’ um ekki tileinkað okkur þá list, sem ekki túlkar okkar þie^ egu viðfangsefni. Enskar bókmentir eru að vísu á máli, sen1 við notum við öll opinber tækifæri, en við arineldana heima’ þar sem hjörtun leggja tungunni til hugsanirnar, notum ^1, orð og orðatiltæki, sem óþekt eru í ensku máli. Þetta a einkum við um þau af okkur, sem ekki hafa alist upp 1 h’n um stóru iðnaðarhéruðum landsins. Það er eftirtektarvert, a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.