Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 29

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 29
E'MREIÐ1N BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA 25 hins forna engil-saxneska konungsríkis, og eftir því sem árin 'öu og þjóðirnar tvær greindust nánar að ættareinkennum, 9reindust tungurnar einnig hvor frá annari. Það er þessi skozka tunga, sem við ætlumst til að fái að nl°ta sín víðar en í munni bændanna skozku. Okkur er mörg- Um tamara að láta hugsanir okkar í Ijósi á þeirri tungu en enskunni, sem við notum í skólunum og opinberu lífi. Við æ*lunist alls ekki til, að skozkan verði keppinautur enskunnar, en við teljum, að skozka þjóðin búi yfir hugsjónum og sið- Venium, sem aðeins fái lífsgildi, séu þær túlkaðar á hennar Un3U. Ensk menning, bæði léleg og góð, hefur verið að sutidra skozkri þjóðarsál um langt skeið. Þessvegna viljum Vl^ hreinsa og vernda móðurmálið, svo að þær bókmentir, SeiTl til urðu á gullöld Skotlands, gleymist ekki að fullu. Af 1 að enskan er menningarmál brezka ríkisins, lesum við ukespeare, Milton, Tennyson o. s. frv. Við lesum þá vegna p Ss 9óða skerfs, sem þeir hafa lagt til heimsbókmentanna. En lík; skáldsk Ur að v>ð fullyrðum, að menning okkar eigin litlu þjóðar geti a haft sína þýðingu fyrir mannkynið. Bezta útgáfan af rit- Urtl Vilhjálms Dunbar, mesta skálds, sem uppi var á Skot- andi á sjálfstjórnartímabilinu, er verk þýzks fræðimanns, dr. J. ekippers. En Dunbar er lítt þektur höfundur á Skotlandi, og ,° hans eru ekki Iærð í skozkum skólum, þó að hálf-enskur apur eftir menn eins og Burns sé lesinn þar og lærð- ems og heilög fræði. Það er áform okkar, sem störfum endurvakningunni skozku, að fara lengra aftur í tímann burns, leita alla leið til Dunbars, því í ljóðum hans finn- v,ð mál þjóðarinnar eins og það var áður en hrörnunin tak ®era var* V1^ S'^' ^en(^in9ar munclu seml fara a^ q a r>t annara Norðurlandaþjóða, eins og t. d. rit Adams mnschlágers, fram yfir rit Matthíasar Jochumssonar, eða ^ a meira léttmetis-gleðileik danskan en meistaraverk Jó- agnns Sigurjónssonar. Á sama hátt er sízt ástæða fyrir Skota esa Wordsworth og Tennyson, en hundsa sín eigin skáld. 1>1 vill er hentast að halda stjórnmálunum fyrst um sinn ar v>ð verksvið okkar. Með því sýnum við samlöndum okk- pó’, að bióðernistilfinningin er alt annað og meira en matar- ‘k- Það væri alls ekki fullnægjandi fyrir okkur, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.