Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 31

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 31
e,MReiðin BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA 27 Við eigum engin alþýðlega samin sagnfræðirit eins og Eng- endingar og Ameríkumenn. Enginn hefur reynt að rannsaka nei,t að ráði menningartímabilin í sögu vorri, svo sem eins °9 tímana á undan frelsisstríðinu eða gullöldina, sem endaði með hrakförunum við Flodden. Ekkert hefur verið ritað sjálf- um þjóðhetjur vorar, menn eins og Vilhjálm Wallace. 'kilvægi Skotlands fyrir Norðálfuna hefur ekki verið metið yerðleikum fyr en rannsökuð er til hlítar þýðing su, sem ... *anSvinna samband við Frakkland og viðskifti við Norður- nd höfðu á þjóðina. Fornletrafræðingurinn Alan Anderson e‘Ur unnið lítilsháttar að þessum rannsóknum. Hann hefur út í tveim stórum bindum útdrætti úr gömlum annálum 0fðálfu um ýmislegt, sem snertir Skotland. En rit hans ná ekki nema fram að dauða Alexanders III. árið 1286, og þótt ann hafi unnið með þessu mikið og gott verk, er hér ekki ^m að ræða nema drög til sögu, enda eru rit hans lítt kunn a ^kotlandi, og hefur hann orðið að sætta sig við lélegt kenn- arastarf við háskólann í St. Andrews. Englendingar eiga sögu mna miklu ýtarlegri og fullkomnari en Skotar. Sést bezt, hve n9t við stöndum þeim að baki í þessum efnum þegar þess Sáð, að aðrir eins sagnfræðingar eins og Froude, Gar- ^ner, Macaulay, Carlyle og Lecky hafa ritað um sum merki- jrgustu tímabilin í sögu þeirra. Við stöndum meira að segja m langt að baki, því við eigum ekkert um okkar sögu, j^m iafnast við The fiistory of the Irish State till 1014 eftir Ur>c/oi Alice Stopford Green, eða The Making of Ireland and its eða Leitt n3, eða sögu írlands á Norðmannatímunum eftir Orphen, s°9u Tudor- og Stewart-konungsættanna eftir Bagwell. er það, en samt er það satt, að Skotar eru þjóð, sem aðhvort þekkir ekki sögu sína eða blygðast sín fyrir hana. ^ eitt að lækna þetta mein, er því út af fyrir sig ærið u*verk hinni hraðvaxandi nýskozku vakningu. ^r sögulegum ástæðum erum við óánægðir með skozka nnmgu nútímans. Og eins og ótti drottins er upphaf vizk- . ar> þannig er þessi óánægja okkar og gagnrýni á ástandið, s °9 það er, fyrsti vorboði nýrrar aldar. Móðurmál okkar fra í23 eru í niðurlægingu, þjóðernið fótum troðið í nafni amfara, sem líkt og frelsið, reynist einatt ekki annað en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.