Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 38
34 BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA EiMRE!ÐlN Francis George Scott, sem er eina skozka tónskáldið, er viðurkennir þjóðleg einkenni í hljómlist þjóðar sinnar, og vel*’ að aðrar þjóðir veita aldrei skozkum hljómlistarmönnun1 nokkra athygli meðan þeir stæla enska hljómlist eða aðra, þess að leita sjálfstæðis í list sinni, hefur búið til laS v‘ þetta litla ljóð. Hann heldur því fram, að skozk hljónd15* verði, eins og yfirleitt öll skozk list, að koma undan hjarta rótum þjóðarinnar sjálfrar og vera innblásin af þjóðleS1111’ anda, en þá geti hún einnig staðið þýzkri og franskri lisl 3 sporði og jafnvel orðið öðrum þjóðum til fyrirmyndar. Skozky viðreisnarmennirnir hafa lagt út í erfiða herfer^- Óvinurinn er ekki England, heldur öfuguggaháttur og .tóml^1 landa vorra. í fjóra mánuði héldum við úti tímaritinu TN Northern Review í líku sniði og Eimreiðin, en þjóðin var ekki hæf til að veita því viðtöku. Við höfum ekki gefið u neitt málgagn árið sem leið, en vera má, að við stofnum 11V tímarit, þegar fram í sækir, því að við erum sannfærðir u111’ að þjóðin vilji hlusta áður lýkur. Eirðarleysi það og óánsegi3’ sem nú einkennir skozkt þjóðlíf, mun leiða til vakningar, sen1 * straumhvörfum mun valda, og setja þjóðina á bekk menningarþjóðum álfunnar. Skotland er að flatarmáli minna en ísland og nálega eins hrjóstrugt. En við vonum að skozlia þjóðin eigi jafnglæsta vakningu í vændum og írska þjóðvakn ingin var í lok síðustu aldar, eða belgiska endurfæðingin, seI1‘ færði heiminum aðra eins menn og Maeterlinck, Verhaeren ágætishöfunda þá, er stóðu að tímaritinu La Jeune Belgtilie. Viðreisnarmenn vænta þess, að Skotland hið nýja verði ek einangrað og lítilsvirt, heldur komist í nána samvinnu V1 hverja þá þjóð, sem er einhvers virði fyrir mannkynið í hen Við berjumst fyrir því, að losa Skotland undan áhrifum E11^ I vöggunni brosir litli Ijúfurinn svo dátt og leikur sér vi& stjörnurnar, sem skína um heiöa nátt. Baw, baw, barnið góða, baw, balloo. Blunda, litli Ijúfur, blunda, blunda vært, brátt sefur alt fólkið í náðum. Hún vefur ’ann að brjósti sér og byrgir ’ann hljótt, en barnið litla fæst ei til að sofna þessa nótt. Balloo, litli vinurinn, balloo, balloo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.