Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 42

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 42
38 „ STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR EiMREiE>iri aldrei, hvað hún var skilningsgóð og gáfuð. Ég gleymi þvl aldrei, hve beygjanleikinn var mikill, hæfileikinn lil að 9er3 alt nákvæmlega eins og okkur kom saman um. Og ég gleV1111 aldrei sjálfstæðinu, sem þá kom fram í listareðli hennar, en alt af fór vaxandi, eftir því sem þroskinn efldist. Ég ætla mér ekki að reyna að gera grein fyrir því, hvermS stóð á þeirri miklu ástsæld, sem frú Stefanía átti að faSn3 sem leikkona — af því að ég get það ekki. Það lýsir enginn ilminum af rósum, af því að enginn getur það. Mér finst eitt- hvað kynlega svipað um alla list, og ekki sízt leiklistina. t hún er á háu stigi, þá á hún eitthvert dularfult eðli, sClfl enginn lýsir, alt af vantar inn í alla »lærdóms sundurhlutan*- eins og eitt skáldið okkar kemst að orði. Vér getum tínt ti hin og önnur atriði, sem skifta máli. Vér getum t. d. saS* um frú Stefaníu, að hún hafi verið gáfuð og skilningsSc^' Hún var það. Vér getum sagt, að hún hafi haft óvenjuleS3 hæfileika til þess að leggja sína eigin sál inn í hlutverkm- Hún hafði það. Vér getum sagt, að rödd hennar hafi ver1^ dásamleg. Hún var það. Vér getum sagt, að hreyfingar hennaf á leiksviðinu hafi verið yndislegar. Þær voru það. Vér getum sagt, að hún hafi verið gædd fyrirmannlegri prúðmensku, sem fleytti henni langt. Hún var þeirri gáfu gædd. Vér getum haldið svo áfram nokkura stund með upptalning á kostunum á list hennar. Og samt verður alt af það eftir, sem inestu máli skiftir — sjálf náðargáfa listarinnar, sem ekki er alveS bundin við neina grein líkamlegs atgerfis, ekki er heldur vhs' munirnir sjálfir, þó að hún varpi yfir þá Ijósi, en á heima einhversstaðar fyrir innan þetta alt saman, í djúpi þess 9U^' dómseðlis, sem faðir vor á himnum hefur gætt oss með. Það er sannfæring mín — þó að ég ætli ekki að- fara að rökstyðja hana hér — að stórmikils sé vert um alla k5*' miklu meira vert en menn gera sér alment í hugarlund. En líka er ég sannfærður um það, að ein sé sú list, sem a^ra mest sé um vert. Það er listin að lifa vel. Ég er ekki í neinum vafa um það, að þá list hefur hin fram' liðna tamið sér. Ég trúi því, að það sé ýkjulaus fullyrðinff' að í einkalífi sínu hafi hún verið fyrirmynd. Vafalaust hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.