Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 46

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 46
42 STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR HIMREIDIN Frú Stefaníu auðnaðist að verða þjóð sinni dýrmæt. Henni auðnaðist að verða heimili sínu, eiginmanni sínum, börnum sínum og fósturmóður, það sem góð kona getur frekast orðið- En henni auðnaðist ekki, svo mikið sem hún þó þráði þa^' að leggja upp frá heimili sínu, né ættjörðu sinni, í áfangann mikla, inn í annan heim. Samt vitum vér nákvæmlega um æfilokin. Þó að frásagan um þau sé auðvitað nánustu ástvinum hennar helgur dómur, þá hefur mér verið sýnd sú mikla góð' vild að skýra mér frá henni og leyfa mér að láta hennar getið- Að morgni þ. 16. jan. síðastl., 4 dögum eftir uppskurðinm fann hún það, að síðasta stundin var í aðsigi. Hún var þa eftir atvikum hress og ánægð. Kl. 9—10 bað hún um a^ mega kveðja starfsfólkið á sjúkrahúsinu. Það var orðið henm kært, og því þótti líka vænt um hana. Síðast allra kvaddi hun dóttur sína, og fól sig og ástvini sína guði. Hún bað þá a^ missa ekki trúna, þótt svona færi. Sjálfsagt væri þetta þa^ bezta, sem fyrir gæti komið, og annan veg gæti það ekki farið. Þá virtist sætur blundur síga á hana. Dóttir hennaf hélt í hönd hennar og hvíslaði í eyru hennar versinu, sem hún hafði sjálf gert að kvöldversi sínu í legunni og sent ' anda heim til ástvinanna sinna. Versið er svona: Drottinn vakir, drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Blíölynd eins og bezta móöir ber hann þig í faðmi sér. Allir þótt þér aðrir bregðist, aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar, — drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Þetta voru síðustu orðin, sem líkamleg eyru hennar heyróu hér í heimi. Kl. 11 andaðist hún rólega með gleði- og friðar bros á andlitinu. Ég geri ráð fyrir, að með eitthvað líkum hætti mundum vér öll kjósa að ljúka dvöl vorri á þessari jörð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.