Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 47

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 47
EiMREIÐIN Framtíðar-fartækin. Það er engin smáræðisupphæð á íslenzkan mælikvarða, sem °9ð hefur verið fram alls til samgöngumála hér á landi, ^an fyrst að hið opinbera fór að veita fé til þeirra mála. u uPphæð skiftir mörgum miljónum. Þó er fjarri því, að ^^Ugöngumálin hér á landi séu komin í það horf, sem þyrfti. öru nær. Samgöngurnar hér, hvort sem er á landi eða sjó, eru mjög ófullkomnar, þegar borið er saman við ástandið í Ua9rannalöndunum. Og það er svo að sjá sem framfarirnar feu |ujög hægfara, að minsta kosti hvað strandferðirnar snertir. 1 a vetrum eru nú öllu strjálari strandferðir til sumra lands- , f heldur en áður. Á sama tíma og hægt er með góðu að ferðast umhverfis jörðina, kemst maður ekki aðra eins Ve2alengd hér á landi eins og t. d. milli Reykjavíkur og ^stfjarða, enda þótt líf manns liggi við. Þannig liðu yfir rutíu dagar milli ferða héðan úr Reykjavík austur á Seyðis- uuna um áramótin síðustu. Á annan í jólum lagði s/s k °Va® af stað frá Reykjavík norður um land til Noregs og v*ð á Austfjörðum í þeirri ferð. Fjörutíu og einum degi Um ^ ^eÞrúar síðastliðinn, fór s/s »Goðafoss« norður ^ Und til Kaupmannahafnar og kom við á Austfjörðum- b ar þessar ferðir voru mjög óhagkvæmar, þareð leiðin lá í þ 1 skiftin vestur og norður um land, en ekki sunnanlands. erut-er a^ems sýnishorn þess, hvernig samgöngurnar hví - r a s’° a^ vetrinum til. En ekki eru þær betri á landi, Uiillj9 .Ve*rum er ÞV1 nær ógerningur að komast landleiðina rWa ^ar^æsra landshluta. Um önnur farartæki er ekki að á ,. en hesta og sína eigin fætur, því þótt oft megi komast ekk' rei^Um um nasrsveitir Reykjavíkur að vetrinum til, er a> 1 s’ikum farkostum að heilsa í langferðir. Það er alls ekki 0 JUrð- • - - 9rímssnn , - - - - - °9 h °n’ er v'^ ^um y^‘r asianúiÖ í samgöngumálunum eins Urinn° 6r: *^va® er Þa orðið okkar starf?« Hefur árang- Er í^. e*ium fjárveitingunum orðið minni en við mátti búast? a> þó að manni verði á að spyrja líkt og Jónas Hall- ekki svo, að miklu af fénu hafi verið ráðstafað fyrir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.