Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 48
44 FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN eimreið>n hyggjulítið? Er ekki reynslan sú, að of mjög hafi skort a forsjá í framkvæmdum samgöngumálanna undanfarið? Er ekki svo, að hingað og þangað hafi verið borið niður, eftir þvl sem þingmönnum hefur tekist togstreitan, hverjum fyrir sM kjördæmi, á einum staðnum lagður vegarspotti, á öðrum byS^ brú o. s. frv., en samhengi og heildarskipulag vantað? Þv1 miður er ekkert sæmilegt vegakort fáanlegt af landinu, en væntanlega kemur slíkt kort á markaðinn innan skamtnS' Vegirnir okkar eru hvergi nærri góðir. Fæstir þeirra þ°'e nokkurn samanburð við vegina í nágrannalöndunurn. ]afnve bílvegirnir svokölluðu eru víðast mjög lélegir, ósléttir, holótt>r og blautir. Allir Reykvíkingar kannast við HafnarfjarðarveS' inn, fjölfarnasta veginn á landinu. Hann er dágott sýnishortl þeirra vega, sem hér eru kallaðir bílvegir, þótt fremrir mættu þeir vegleysur heita. Mér er jafnan minnisstæð gönguför, sem ég fór ásamj gömlum skólabróðum, sumarið 1914, þvert yfir Noreg tra Merok á vesturströndinni og yfir í Ottadal, sem er einn hinna mörgu afdaía, sem skerast inn í hálendið austanfjalls frá Guð brandsdalnum. Vestanfjalls liggur leiðin upp snarbratta fja^s hlíð, en vegurinn, sem Norðmenn hafa lagt þarna, er hrem asta listaverk, enda var hann um langt skeið víðfrægur m)°3’ Sannast að segja urðum við lítið varir við snarbrattann, s^° haglega var vegurinn lagður, og eggsléttur eins og fjalaS0"; Nú munu vera komnir aðrir vegir í Noregi ennþá me,rI dvergasmíð en þessi. En þarna þutu bifreiðar fram og a^ur allan daginn og fluttu ferðamenn um þessi hrikalegu fi3^ héruð, sem eru urn leið aðdáanlega fögur. Alstaðar voru S°c gistihús, með þetta 15—20 km. millibili, meðfram veginum, á sumrum er hann mjög fjölfarinn. í þetta skifti lá ennP um þriggja álna djúpur snjór á háfjallinu skamt frá fVrS . gistihúsinu, Djupvandshytten, og var þó komið fram í seinaj hluta júnímánaðar. En menn höfðu rutt veginn, svo e^ hindraði snjór bílaumferðina. Oft óskaði ég þess á gönguf°r inni, að við heima ættum aðra eins vegi, og oft hef ég osn þess sama síðan, þegar ég hef verið að ferðast um ve^ leysurnar hér. Einstaka menn líta svo á, að lítið sé unnið við bæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.