Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 62

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 62
58 FRAMTIÐAR-FARTÆKIN E1MREI£>iN 6925000,00 — sex miljónir níu hundruð tuttugu og fin1111 þúsund krónur — og er vegalengdin þó ekki nema 65'/z kílómetrar. Þegar þess er gætt, að þessi járnbrautarspod' nær ekki nema rúmlega að vesturtakmörkum Suðurlands- undirlendisins og yrði því aldrei að fullum notum fyr en hann hefði verið framlengdur austur í Rangárvallasýslu, er Þa^ ljóst, hve stórfelt fyrirtæki er hér á ferðinni. Þó kæmi íarn’ brautarkerfi hér þá fyrst að fullum notum, að það næði einmð norður og austur um land, svo að tengdar yrðu saman aoa hafnir landsins. Áður hefur verið bent á, að bifreiðarnar draS1 sumstaðar erlendis úr notkun járnbrautanna; innan skamn1® munu flugferðirnar gera það einnig og eru þegar farnar 1 þess, þar sem þær eru komnar í fullkomnast horf. Allir, se^ nokkuð hafa ferðast meðfram ströndum landsins, kannast v hinar afar-tafsömu ferðir strandferðaskipanna. Mundi el< margur kjósa heldur loftleiðina, ef hann ætti kost á? u tekur það t. d. viku og meira að komast á milli Reykjavíkm og Austfjarða. Með flugvél yrði þessi leið farin á þrem fjórum klukkutímum. Ætli menn mundu horfa í, þótt farl kostaði nokkru meira en með strandferðaskipinu. Verðmm1 urinn yrði ekki rnikill, þegar tekið væri tillit til tímasparnaðaf og kostnaðar við uppihaldið á skipinu, en enginn sk^ur kostnaður yrði loftleiðina. , ■ Ég vil að endingu taka það fram, að þessi grein er e rituð í þeim tilgangi að gera fastar áætlanir um rekstur flu^ póstferða hér á landi í framtíðinni. Það er verk sérfraeðinð^ Ég hef aðeins bent á, hver kostnaðurinn hefur orðið flugpóstferðirnar hjá einni af stórþjóðunum fjárhagsárið 1 tekið þær upplýsingar eftir skýrslum, sem telja má are'^r legar. Og ég hef fært nokkur rök að því, hver kostna myndi verða því samfara að stofna til flugferða hér á En aðaltilgangur minn var að vekja menn til umhugsunar það, hvort einmitt þær framfarir, sem orðið hafa í fluSu® g á síðustu árum, gætu ekki orðið til ómetanlegs gagns ráða til fullnustu fram úr því óleysta vandamáli, sem s göngurnar hér á landi eru enn þann dag í dag. Sveirm Sigurð550'1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.