Eimreiðin - 01.01.1926, Page 63
í'MREIÐin
Hekluförin 1905
(nokkrir drættir).
Tuttugu ára minningu skýtur upp á yfirborðið í kvöld, kærri
°9 hugljúfrj Minningunni um Heklu gömlu á Akureyri og för
,ennar til Noregs 1905. Og ég er staðráðinn í að festa hana
a Pappír, í nokkrum lausum dráttum, þrátt fyrir alt annríki
°9 dasgurþras_
^emur þá fyrst í hug minn stofnandinn og stjórnandinn
9amli ú Akureyri, hinn mikli frumherji í norðlenzkri söng-
^ent, »Magnús organisti* (Einarsson), eins og hann var al-
nefndur þá. — Hann var, að ég held, að mestu leyti
^lálfrnentaður í sönglistinni sem öðru, en hafði frábærar gáfur
| ahar áttir: prýðilega söngvinn, vel skáldmæltur, tónskáld og
Umlegur í hugsun, enda hefur söngfræðingur sagt mér, að
lög Magnúsar bæri vott um mikla hæfileika og lærdóm,
s' *Mikli guð« o. fl.). Eljan og atorkan við söngstarfið var
. a alveg makalaus, enda var ótrúlegt, hve miklu hann fékk
a°rhað og hve »spor« hans liggja víða um Norðurland; og
1°^ keld ég, að hann hafi að langmestu leyti unnið kaup-
Ust! — Hróður Heklu á Akureyri barst um sveitir Norð-
^auds og þótti fátt merkilegra til frásagnar en það, að hafa
W hana syngja. Og ekki vantaði, að ýmsa hljóðabelgi út um
Uirnar dreymdi stóra drauma um inngöngu síðarmeir í hinn
,jj a flokk. Eg hef aldrei orðið jafnhrifinn, held ég, eins og
°ar ég heyrði Heklu syngja í fyrsta sinni, eða orðið jafn
°9 þá er Magnús organisti talaði sjálfur við mig og bauð
Hafi hann- altaf þökk fyrir það, blessaður
59ar
«$11
i er > flokkinn!
aar}inn!
AU^^in ^03—1905, voru um 20 meðlimir í Heklu, allir frá
Srenck Einhum var æft af kappi 1904—1905 og
er k' Hol<kurinn ta ágætur. Þá kemur Noregsförin í hugann og
Vj?ra}i iyrir alt og alt, — allar hömlur og vandræði, — gerð að
itI le’ha. En þessari fyrirætlun var vandlega leynt. Leynifund-
Var haldinn niðri á Oddeyrartanga í apríl 1905, þar sem för-
Var fastráðin, og jafnframt varákveðið, að söngstjórinn skryppi