Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 63

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 63
í'MREIÐin Hekluförin 1905 (nokkrir drættir). Tuttugu ára minningu skýtur upp á yfirborðið í kvöld, kærri °9 hugljúfrj Minningunni um Heklu gömlu á Akureyri og för ,ennar til Noregs 1905. Og ég er staðráðinn í að festa hana a Pappír, í nokkrum lausum dráttum, þrátt fyrir alt annríki °9 dasgurþras_ ^emur þá fyrst í hug minn stofnandinn og stjórnandinn 9amli ú Akureyri, hinn mikli frumherji í norðlenzkri söng- ^ent, »Magnús organisti* (Einarsson), eins og hann var al- nefndur þá. — Hann var, að ég held, að mestu leyti ^lálfrnentaður í sönglistinni sem öðru, en hafði frábærar gáfur | ahar áttir: prýðilega söngvinn, vel skáldmæltur, tónskáld og Umlegur í hugsun, enda hefur söngfræðingur sagt mér, að lög Magnúsar bæri vott um mikla hæfileika og lærdóm, s' *Mikli guð« o. fl.). Eljan og atorkan við söngstarfið var . a alveg makalaus, enda var ótrúlegt, hve miklu hann fékk a°rhað og hve »spor« hans liggja víða um Norðurland; og 1°^ keld ég, að hann hafi að langmestu leyti unnið kaup- Ust! — Hróður Heklu á Akureyri barst um sveitir Norð- ^auds og þótti fátt merkilegra til frásagnar en það, að hafa W hana syngja. Og ekki vantaði, að ýmsa hljóðabelgi út um Uirnar dreymdi stóra drauma um inngöngu síðarmeir í hinn ,jj a flokk. Eg hef aldrei orðið jafnhrifinn, held ég, eins og °ar ég heyrði Heklu syngja í fyrsta sinni, eða orðið jafn °9 þá er Magnús organisti talaði sjálfur við mig og bauð Hafi hann- altaf þökk fyrir það, blessaður 59ar «$11 i er > flokkinn! aar}inn! AU^^in ^03—1905, voru um 20 meðlimir í Heklu, allir frá Srenck Einhum var æft af kappi 1904—1905 og er k' Hol<kurinn ta ágætur. Þá kemur Noregsförin í hugann og Vj?ra}i iyrir alt og alt, — allar hömlur og vandræði, — gerð að itI le’ha. En þessari fyrirætlun var vandlega leynt. Leynifund- Var haldinn niðri á Oddeyrartanga í apríl 1905, þar sem för- Var fastráðin, og jafnframt varákveðið, að söngstjórinn skryppi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.