Eimreiðin - 01.01.1926, Side 80
76
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓQA
eimrei£>iN
1913 var tala hríslanna n = 128.
dm = 4,9 sm., hm = 4,0 m., M = 0,47 m.3, á hektar
21 m3.
1921: n = 125.
dm = 5,5 sm., hm = 4,7 m., M = 0,71 m.3, á hektar
32 m3.
Vm á hektar á 8 árum því 11 m3 og árlega 1,4 m3.
Vm á 20 hektara árlega = 28 m3 = 224 hestb.
Reitur II er 394 m2 = V25 hekt.
1913: n =201.
dm == 5,2 sm., hm = 4,7 m., M =1,0 m.3, á hektar
25 m3.
1921: n = 198.
dm = 5,9 sm., hm = 5,1 m., M = 1,4 m.3, á hektar
35 m3.
Vm á hektar á 8 árum 10 m3 og árlega 1,25 m3.
Vm á 20 hektara árlega 25 m3 = 200 hestb.
Að viðaraukinn er meiri hér en í HallormsstaðarskoS1,
stafar aðeins af því, að skógargróðurinn er stærri í reitunura
í Vaglaskóglendi en á reitnum í Hallormsstaðarskóglendi.
Viðarhringurinn, sem árlega bætist við á trénu, verður
stærri eftir því sem tréð stækkar, þó að vöxturinn sé hlu*
fallslega altaf hinn sami.
Það ber að athuga, að misþyrmdur skógargróður vex ven)u
lega fremur lítið, eða sama sem ekkert, fyrstu árin frá Þv‘
friðun er komin á. Á 2. mynd sést, að vöxtur hefur ver>
lítill hin fyrstu 6 ár. Á 6. mynd er eftirtektarvert, hve kiurr
brúnin er orðin tindótt. Þetta sýnir, að vöxturinn er nú °°
um að aukast.
Vatnaskógur hefur ennþá ekki vaxið að mun, en nú er^
liðin 10 ár frá því að hann var friðaður. Víða eru þó 1
kjörr, sem mundu fara að vaxa strax við friðun.
Flatarmál þess hluta landsins, sem vaxinn er skógargro
er samtals að minsta kosti 60000 hektarar eða um 12 ^
mílur, þ. e. um 5°/o af bygðinni. Þegar menn vita þet '
munu þeir af því, sem hér hefur verið tekið fram, eiga 11260
með að reikna út, að það er ekki lítið, sem fer forgörðUIfl
með því að láta skóglendið vera undirorpið rányrkju og °e