Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 80

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 80
76 VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓQA eimrei£>iN 1913 var tala hríslanna n = 128. dm = 4,9 sm., hm = 4,0 m., M = 0,47 m.3, á hektar 21 m3. 1921: n = 125. dm = 5,5 sm., hm = 4,7 m., M = 0,71 m.3, á hektar 32 m3. Vm á hektar á 8 árum því 11 m3 og árlega 1,4 m3. Vm á 20 hektara árlega = 28 m3 = 224 hestb. Reitur II er 394 m2 = V25 hekt. 1913: n =201. dm == 5,2 sm., hm = 4,7 m., M =1,0 m.3, á hektar 25 m3. 1921: n = 198. dm = 5,9 sm., hm = 5,1 m., M = 1,4 m.3, á hektar 35 m3. Vm á hektar á 8 árum 10 m3 og árlega 1,25 m3. Vm á 20 hektara árlega 25 m3 = 200 hestb. Að viðaraukinn er meiri hér en í HallormsstaðarskoS1, stafar aðeins af því, að skógargróðurinn er stærri í reitunura í Vaglaskóglendi en á reitnum í Hallormsstaðarskóglendi. Viðarhringurinn, sem árlega bætist við á trénu, verður stærri eftir því sem tréð stækkar, þó að vöxturinn sé hlu* fallslega altaf hinn sami. Það ber að athuga, að misþyrmdur skógargróður vex ven)u lega fremur lítið, eða sama sem ekkert, fyrstu árin frá Þv‘ friðun er komin á. Á 2. mynd sést, að vöxtur hefur ver> lítill hin fyrstu 6 ár. Á 6. mynd er eftirtektarvert, hve kiurr brúnin er orðin tindótt. Þetta sýnir, að vöxturinn er nú °° um að aukast. Vatnaskógur hefur ennþá ekki vaxið að mun, en nú er^ liðin 10 ár frá því að hann var friðaður. Víða eru þó 1 kjörr, sem mundu fara að vaxa strax við friðun. Flatarmál þess hluta landsins, sem vaxinn er skógargro er samtals að minsta kosti 60000 hektarar eða um 12 ^ mílur, þ. e. um 5°/o af bygðinni. Þegar menn vita þet ' munu þeir af því, sem hér hefur verið tekið fram, eiga 11260 með að reikna út, að það er ekki lítið, sem fer forgörðUIfl með því að láta skóglendið vera undirorpið rányrkju og °e
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.