Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 85

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 85
e,MReiðin EKKI OÐRUM SKVLDARA 81 með köflum, og þá var hann viti sínu fjær. Hildur reyndi að a‘da aftur af honum með alt, og hann vildi þóknast henni, an 9at það ekki. Hann kvaldi hana með hóflausri og ástæðu- ai,sri afbrýðissemi, því Hildur var honum sannarlega trú. ” lagði hann á hana hendur, en hún duldi alt. Meðan m°^ir hans lifði var alt bærilegra. Hildur elskaði gömlu kon- nna> sem hafði geymt yl og æsku í sál sinni, þrátt fyrir sam- uo við geðveikan mann og margt annað mótlæti; hún dó Veittuir árum síðar en þau Hildur og Helgi giftust. Vorið e^'r tóku þau Hlín litlu til fósturs, hún hafði mist föður m,ln í sjóinn. Þau eignuðust ekki sjálf nein börn — sem etur yar — þag var geðveiki í föðurætt Helga lið fram lið. ^að var mjög farið að líða á sumarið sem Óli var á Norð- ^reVri, þegar ég loksins tók í mig dug til þess að tala við ann; mér fanst það vera skylda mín. Ég sagði honum, að udur mundi aldrei skilja við manninn sinn, hvað sem á ag dynja; það væri synd af honum að vera lengur og e)9a a þættu ag spilla mannorði hennar — sagði honum eins og var, að Helgi væri til alls vís, ef hann fengi grun 11111 Það, hvern hug hann bæri til Hildar. Óli var eldur og °rmur eins og vant var: »Á ég þá að flýja þegjandi — , ula hana eftir í höndunum á þessu — þessu villidýri? Er aö máske minni ábyrgð?« »]á«, svaraði ég og reyndi að s ma Óla, »hitt væri flótti, ef þú færir með hana frá öllu, Sem hún hefur fórnað lífi sínu, en þú færð hana aldrei til ess að flýja með þér«. »Þú elskar ekki Hildi, Magga — ennars talaðir þú ekki svona. Þú hefur ekki séð vetrarmyrkrið au9um hennar verða að skýlausu sólskini, þegar — þegar mætumst*. »Heyrðu nú, Óli«, reyndi ég að segja, »mér 'm,r wáske ekki mikið minna vænt um Hildi en þér« — ann hristi þegjandi höfuðið — »en sér þú ekki, að Hildur ein af þeim, sem ekki getur lifað, ef hún svíkur? Freist- ^ u ^nnar ekki. Hún elskar þig og hefur verið sæl hjá þér er)a einustu stund, en ef þú gætir unnið hana til þess að ,]^r9efa heimilið, myndi hún visna eins og uppslitið blóm, því ^n Hfir á skyldurækni. En þú gætir aldrei unnið hana til Ss' Einu sinni barði Helgi hana svo, að hún lá rúmföst, þá h; er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.