Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 86

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 86
82 EKKI ÖÐRUM SKYLDARA eimBEIÐiN bað ég hana að hætta við þessa óttalegu sambúð. En hverju heldur þú, að hún hafi svarað? Það er ekki öðrum skyldaf3 en mér að umbera Helga. Hann hefur líka gefið mér alt s'^ bezta, og ég yfirgef hann aldrei«. Óli þagði, og ég neytti alls’ er mér gat komið í hug, til þess að sýna honum fram á, $ Hildur væri búin að ákveða líf sitt, væri ein þeirra, sern aldrei tæki neitt aftur, sem hún gæfi. Hann mætti ekki Sera henni lífið þungbærara en það væri nú þegar. »Þú þekl<ir Hildi betur en ég, Magga, og þú ert eldri og vitrari en eS — en hefur þú nokkurn tíma elskað — veiztu hvað það er\' Ég reyndi að brosa og eyða þessari spurningu, sem ^ fanst mjög óþörf og mjög þýðingarlaus. »Óli — ég kom 1 Hildar í gærkvöld, hún var nýbúin að breiða ofan á Hlín, mér sýndist tár hrynja ofan á sofandi barnið. Og Hildur hvíslaði: Ég sendi hana í berjamó með Instabæjarbörnunn111 og fleiri krökkum — mig langaði til þess að fara dálítið svo í kvöld, þegar Gunna kallar á hana, svarar hún hem11 í gáska voðalegum orðum. Þetta hefur hún lært í dag; það má aldrei líta af þessum sakleysingjum. Við eigum en ^ með að trúa neinum fyrir þeim nema sjálfum okkur, oS við bregðumst*. — Hún sagði ekki meira, en þú hefðir a að sjá, hvernig hún horfði á litlu stúlkuna sína, hvernig hl'n braut fötin hennar saman. Og hún var hjá þér, Óli, þessa stund, sem hún sagðist hafa brugðist barninu sínu. Hvermð heldurðu, að þessi kona geti lifað heilu lífi á kostnað þesS’ sem hún hefur bundist?« »Segðu ekki meira í kvöld, Magga — segðu ekkert or því þá — brjálast ég?« . Óli var þotinn, en ég var ekkert hrædd um hann. Ég vlfsl' að hann mundi liggja einhversstaðar úti í síðsumarshúmi1111 og gráta, myndi koma heim áður en birti og sofna eins drengur. Ég þekti Óla. Viku síðar kom hann heim og beint upp í svefnherberS1 mitt. »Nú getur þú verið ánægð, Magga; ég er búinn a kaupa farbrjef til Englands. En þú verður að lofa mér 3 kveðja Hildi hér heima hjá þér; það er betra fyrir okhur bæði. Þetta veit ég betur en þú, þó að þú sért skynsöm*- »Þú ert nú góður, Óli minn«, svaraði ég, »þú skalt fa a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.