Eimreiðin - 01.01.1926, Side 89
EiMRE1ÐIN
Fundabók Fjölnisfélags
3. dez. 1842—27. maí 1847.
, Tímaritið Fjölnir hafði svo rík og snögg áhrif á þjóð vora,
einkum f andlegum efnum, að slíks munu naumasf finnast
m°r2 dæmi. Þeir sem að því stóðu framan af voru braut-
j'Vðjendur samtíðarmanna sinna í ýmsum greinum og ýmsir
^e,rra, sem gengu í flokk með þeim hin síðari árin, hafa
®ði þá 0g síðar áunnið þjóð sinni gagn og sóma. Það
Vlrðist því ekki ástæðulaust að veita mönnum kost á að kynn-
ast undirbúningsstarfinu að hinum síðari árgöngum Fjölnis,
Sv° sem það verður lítillega séð af fundabók félagsins, sem
^al hann út. En sérstaklega munu þær fundargerðir draga
ab sér athygli manna vegna Jónasar Hallgrímssonar. Hann
uðalmaðurinn í flokknum, raunar bæði lífs og liðinn; með
°num afturkomnum til Hafnar reis Fjölnir aftur úr því roti,
Sern hann féll í við dauða séra Tómasar Sæmundssonar, og
pe® fráfalli Jónasar var Fjölni bani búinn að fullu og öllu.
n áhrif Jónasar náðu langt út yfir grafir hans og Fjölnis
allra Fjölnismanna. Nú, áttatíu árum eftir, er jónas á
.ers manns vörum, sem íslenzka tungu talar, og hann mun
ei9s ást og aðdáun þjóðar sinnar um ókomnar aldir.
- ^n9a Fjölnis er skráð bezt og allgreinilega af dr. Birni M.
'JlSi
1891
kafli
en í ritgerð, sem hann birti í Tímariti Bókmentafélagsins
um Konráð prófessor Gíslason, er hann féll frá; VI.
ritgerðarinnar, bls. 20—63, er um Fjölni, og þar með
er_u birt fylgiskjöl á bls. 89—96. Á bls. 41 o. s. frv. er skýrt
a Fjölnisfélagi því, er stofnað var vorið 1840 og átti sér
. ar iundarbók þá, er hér birtist, en frá henni sjálfri er skýrt
f bls- 49 og næstu síðum. Það er því að bera í bakkafullan
, lnr> að gera langa grein fyrir henni hér, enda lýsir hún
Ser,bezt sjálf.
Á titilblaðinu stendur að eins Fundabók og á næsta blaði
r félagatalið, skráð eigin hendi nafn hvers félaga, þeirra er
ru ' Höfn um það leyti, sem þeir fundir voru haldnir, er