Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 89

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 89
EiMRE1ÐIN Fundabók Fjölnisfélags 3. dez. 1842—27. maí 1847. , Tímaritið Fjölnir hafði svo rík og snögg áhrif á þjóð vora, einkum f andlegum efnum, að slíks munu naumasf finnast m°r2 dæmi. Þeir sem að því stóðu framan af voru braut- j'Vðjendur samtíðarmanna sinna í ýmsum greinum og ýmsir ^e,rra, sem gengu í flokk með þeim hin síðari árin, hafa ®ði þá 0g síðar áunnið þjóð sinni gagn og sóma. Það Vlrðist því ekki ástæðulaust að veita mönnum kost á að kynn- ast undirbúningsstarfinu að hinum síðari árgöngum Fjölnis, Sv° sem það verður lítillega séð af fundabók félagsins, sem ^al hann út. En sérstaklega munu þær fundargerðir draga ab sér athygli manna vegna Jónasar Hallgrímssonar. Hann uðalmaðurinn í flokknum, raunar bæði lífs og liðinn; með °num afturkomnum til Hafnar reis Fjölnir aftur úr því roti, Sern hann féll í við dauða séra Tómasar Sæmundssonar, og pe® fráfalli Jónasar var Fjölni bani búinn að fullu og öllu. n áhrif Jónasar náðu langt út yfir grafir hans og Fjölnis allra Fjölnismanna. Nú, áttatíu árum eftir, er jónas á .ers manns vörum, sem íslenzka tungu talar, og hann mun ei9s ást og aðdáun þjóðar sinnar um ókomnar aldir. - ^n9a Fjölnis er skráð bezt og allgreinilega af dr. Birni M. 'JlSi 1891 kafli en í ritgerð, sem hann birti í Tímariti Bókmentafélagsins um Konráð prófessor Gíslason, er hann féll frá; VI. ritgerðarinnar, bls. 20—63, er um Fjölni, og þar með er_u birt fylgiskjöl á bls. 89—96. Á bls. 41 o. s. frv. er skýrt a Fjölnisfélagi því, er stofnað var vorið 1840 og átti sér . ar iundarbók þá, er hér birtist, en frá henni sjálfri er skýrt f bls- 49 og næstu síðum. Það er því að bera í bakkafullan , lnr> að gera langa grein fyrir henni hér, enda lýsir hún Ser,bezt sjálf. Á titilblaðinu stendur að eins Fundabók og á næsta blaði r félagatalið, skráð eigin hendi nafn hvers félaga, þeirra er ru ' Höfn um það leyti, sem þeir fundir voru haldnir, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.