Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 98
94 RITSJA eimreip'11 gengur undrum næst, hversu miklu hann hefur getað áorkað þrátt fvr,r erfið lífskjör. En safnið verður ekki metið eftir vöxtum einum og Þvl verður ekki neitað, að innihaldið svarar ekki til fyrirferðarinnar. Það er engan veginn réttlátt að bera þessar sögur saman við sögurnar gömlu, sem kendar eru við nafn Jóns Árnasonar, því Jón 3al valið úr mörgu af því bezta, sem til var á hans dögum. En aðfevð saf” aranna er ólík, og það veldur miklu. Jón skrifaði ekki upp sögurnar, heldur lét prenta þær eins og Þ®1 voru skráðar af mönnum víðsvegar um land. Margir afburða rithöfund31' bæði lærðir og ólærðir, hafa fært þær í Ietur, og af þessu leiðir a sögurnar eru með margvíslegum blæ. Þær eru eins og fagur og fjöll>tul uppdráttur, og þær hafa ómetanlegt gildi sem mynd af mentun og huSs unarhætti íslendinga um miðja síðustu öld. Sigfús hefur farið aðra leið. Hann hefur sjálfur fært langflestar s°3 urnar í Ietur. Af því kemur, að frásögnin er tilbreytingarlaus og jafnve rit' þreytandi með köflum. Sami blærinn er yfir flestum sögunum, °S ' hátturinn er ekki eins skemtilegur sem skyldi. Það er mikið vafan'^’ hvort rétt hefur verið að prenta alt safnið, og hvort ekki hefði ver> heppilegra að gefa að eins út úrval af sögunum og vanda það sem mest' Hinar sögurnar hefðu svo átt að geymasf í handriti á safni, þar sem Þ®1 væru aðgengilegar þeim mönnum, er fást við rannsókn þjóðsagna. Engu að síður er safn þetta mikils virði og góður fengur fyr>r bók- mentir vorar. Þegar rituð verður menningarsaga vorra tíma, verður Þa^ meðal heimildanna. Sögurnar eru flestar af Austurlandi, eins og eðlilegt er, því þar hefur Sigfús jafnan dvalið. Sjálfsagt eiga önnur héruð eins mikið til af óskra^ um sögum. Væri það æskilegt, að einhverir menn færu að dæmi S>3 fúsar og söfnuðu íslenzkum þjóðsögum í sínum átthögum. Mörgum sögum hefur Sigfús bjargað frá gleymsku, og án efa ver sögurnar hans mörgum manni fil dægrastyttingar. Hafi hann þökk fvr hvorttveggja. Að síðustu er skylt að gefa þess, að þjóðsögur Sigfúsar eru me't1 legt dæmi þess, hve trúmenska við hugsjónirnar og óþreytandi elja el11 manns geta komið miklu til Ieiðar, þrátt fyrir fátækt og aðra erfið''e1^ sem hann hefur átt við að stríða. H- Þorsteinn Erlingsson: EIÐURINN (2. útg.), Rvík 1925. Frú Quðrún, ekkja skáldsins, hefur annast um útgáfuna, enda er hók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.