Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 20

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 20
100 STJÓRNMÁLASTEFNUR eimreiðiN launuðu af embættismönnum landsins, og úr þeirra hóp valdi danska stjórnin hina konungkjörnu þingmenn, sem löngum skoðuðu sig fremur sem verndara hins erlenda valds á ÍS' Iandi, heldur en sem borgara landsins sjálfs. Með þeim stóð að verki nálega öll kaupmannastéttin, sem var að vísu að miklu leyti erlend, en hinn innlendi stofn gerði litla stefnu- breytingu í þeim efnum. í fótspor þessara forkólfa fylgdu all' margir bændur í sveitum og við sjó, sem sættu sig við að önnur þjóð hefði húsbóndavaldið á íslandi. Nákvæmlega sama saga gerðist á 19. öldinni í tveim ná- lægum löndum, sem voru háð erlendu valdi, Noregi og Ir' landi. Frá 1814 til 1905, meðan Norðmenn voru í þvingunar- bandalagi við Svía, vildi allur þrekmesti hluti þjóðarinnaf vinna að fullkomnu sjálfstæði Noregs, en á móti stóð deisarl hluti þjóðarinnar, sem undi sæmilega undirþjóðaraðstöðunni- írska þjóðin skiftist á sama hátt, þar til eftir heimsstyrjöldina miklu, að Englendingar sáu þann kost vænstan að gefa hinn> langkúguðu þjóð einskonar sjálfstjórn. Jafnskjótt og Norðmenn og írar höfðu fengið frelsi, önnur þjóðin til fulls og hin að miklu leyti, leystust gömlu flokkarmr upp eðá myndbreyttust. Nýir flokkar komu til sögunnar o3 greindi á um innanlandsmálin, alveg eins og í löndum, sem lengi hafa notið fullkomins sjálfstæðis. Nú skal þá víkja að hinni eðlilegu flokkaskiftingu, sen1 óhjákvæmilega myndast í stjórnfrjálsu, sjálfstæðu menningar' landi nú á dögum. Til hægðarauka verður hér lýst flokka' skipun Dana, af því að sú þjóð hefur lengi verið sják' stæð, og ástæður þar í landi flestum fslendingum nokku kunnar. í Danmörku eru fjórir sjálfstæðir stjórnmálaflokkar: íhald5' menn, vinstrimenn eða bændur, frjálslyndir menn og verkn' menn eða socíalistar. Verkamannaflokkurinn er nú stærs*ur þar í landi. Þá koma bændur, síðan íhaldsmenn, og mins*ur er frjálslyndi flokkurinn. Allir þessir flokkar eru í raun réttri stéttarflokkar. íhald5 flokkinn fylla flestir stóreignamenn í landinu og mikið 3 embættis- og verzlunarstéttinni. í vinstrimannaflokknum er meginþorrinn af bændastétt landsins, þeir sem ekki tellaS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.