Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 26
106
STJÓRNMÁLASTEFNUR
EIMREI£>iN
á landi, og er þar að auki studd af langri reynslu í öðrutn
löndum, þykir rétt að skýra frá kenningu þessari hér.
Landvarnarmenn höfðu þá gefið stefnuskrá, og var einn
liðurinn þannig:
„Vér viljum styðja gætilega fjármálastefnu, halda sparlega á landsfe
og steypa ekki landinu í skuldir".
]ón Þorláksson fann íhaldsanda allmikinn í þessum orðum
og segir um stefnu andstæðinganna:
„Og nafnið á þeirri stefnu er ekki torfundið, því að hún á sér marSa
formælendur í öllum þingstjórnarlöndum, þótt enginn hafi viljað við hafa
kannast hér til þessa. Þeir, sem þessari stefnu fylgja í öðrum löndum,
kalla sig íhaldsmenn, en eru löngum nefndir af mótstöðumönnum sínun1
afturhaldsmenn.
íhaldsmenn semja í öllum löndum stefnuskrár sínar þannig, að Þ*r
gangi sem bezt í augu almennings, því að á því veltur fylgið. ÞessveSna
segja þeir ekki: Við viljum enga nýja vegi, ekki talsíma, ekki járnbraut>r>
ekki hafnir, kærum okkur ekki um alþýðuskóla o. s. frv.; ef þeir seS
þetta, fengju þeir sem sé lítið fylgi. Þeir segja aðeins sem svo:
viljum fara sparlega . með Iandsfé, við viljum styðja gætilega fjármál®
stefnu, við viljum ekki hleypa okkur í skuldir. Þeir vita það ofur
að ef þeir geta passað, að þjóðin komist ekki í landssjóðinn, Þa ,
þjóðin hvorki alþýðuskóla, hafnir, járnbrautir, eða annað slíkt, sem hu
telur sig þurfa, en þeir íhaldsmennirnir halda að hún geti án verið.
eru venjulega hinir efnaðri borgarar í hverju þjóðfélagi, sem fylla >“a ^
flokkinn; þeir eru ánægðir með sinn hag, og finna þessvegna ekk>,
þörf sé breytinga eða bóta á hag þjóðarinnar, og vilja ekki Iáta
hein>,a
af sér skatta í því skyni. Framfara- og umbótaflokkana skipa aftur P
efnalitlu, sem finna, að þjóðfélagið þarf að gera margt og mikið til
að bæta lífsskilyrði alþýðunnar; sömu stefnu fylgja og þeir meðal e ^
aðri manna, sem einblína ekki á sína eigin pyngju, heldur hafu
þjóðarinnar í heild fyrir augum".
Og enn segir ]ón Þorláksson:
haiv1
„Þetta er eyrnamark reglulegs afturhaldsflokks, hverju nafni sem
kýs að nefna sig, vantrú á landinu, að það svari arði, ef symr^
vilja kosta upp á að hlynna að því, og vantrú á þjóðinni, ^u?,|f.
fær um að nota sér þær Iyftistengur, á leiðinni til hagsældar °3 gj.
stæðis, sem aflmestar hafa reynst annarsstaðar". (Lögrétta, 10. tölubl-
Lýsing hins núverandi formanns hins íslenzka íhaldsi
er í öllum aðalatriðum rétt. Verðleikar hr. ]. Þ. viðvíkl3^
nýmyndun flokkanna eru tveir. í fyrsta lagi hefur hann
stefnumun framfara- og afturhaldsmanna, og greint re n
tilefni, þ. e. lífskjörum og efnamismun. í öðru lagi hefur