Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 26
106 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREI£>iN á landi, og er þar að auki studd af langri reynslu í öðrutn löndum, þykir rétt að skýra frá kenningu þessari hér. Landvarnarmenn höfðu þá gefið stefnuskrá, og var einn liðurinn þannig: „Vér viljum styðja gætilega fjármálastefnu, halda sparlega á landsfe og steypa ekki landinu í skuldir". ]ón Þorláksson fann íhaldsanda allmikinn í þessum orðum og segir um stefnu andstæðinganna: „Og nafnið á þeirri stefnu er ekki torfundið, því að hún á sér marSa formælendur í öllum þingstjórnarlöndum, þótt enginn hafi viljað við hafa kannast hér til þessa. Þeir, sem þessari stefnu fylgja í öðrum löndum, kalla sig íhaldsmenn, en eru löngum nefndir af mótstöðumönnum sínun1 afturhaldsmenn. íhaldsmenn semja í öllum löndum stefnuskrár sínar þannig, að Þ*r gangi sem bezt í augu almennings, því að á því veltur fylgið. ÞessveSna segja þeir ekki: Við viljum enga nýja vegi, ekki talsíma, ekki járnbraut>r> ekki hafnir, kærum okkur ekki um alþýðuskóla o. s. frv.; ef þeir seS þetta, fengju þeir sem sé lítið fylgi. Þeir segja aðeins sem svo: viljum fara sparlega . með Iandsfé, við viljum styðja gætilega fjármál® stefnu, við viljum ekki hleypa okkur í skuldir. Þeir vita það ofur að ef þeir geta passað, að þjóðin komist ekki í landssjóðinn, Þa , þjóðin hvorki alþýðuskóla, hafnir, járnbrautir, eða annað slíkt, sem hu telur sig þurfa, en þeir íhaldsmennirnir halda að hún geti án verið. eru venjulega hinir efnaðri borgarar í hverju þjóðfélagi, sem fylla >“a ^ flokkinn; þeir eru ánægðir með sinn hag, og finna þessvegna ekk>, þörf sé breytinga eða bóta á hag þjóðarinnar, og vilja ekki Iáta hein>,a af sér skatta í því skyni. Framfara- og umbótaflokkana skipa aftur P efnalitlu, sem finna, að þjóðfélagið þarf að gera margt og mikið til að bæta lífsskilyrði alþýðunnar; sömu stefnu fylgja og þeir meðal e ^ aðri manna, sem einblína ekki á sína eigin pyngju, heldur hafu þjóðarinnar í heild fyrir augum". Og enn segir ]ón Þorláksson: haiv1 „Þetta er eyrnamark reglulegs afturhaldsflokks, hverju nafni sem kýs að nefna sig, vantrú á landinu, að það svari arði, ef symr^ vilja kosta upp á að hlynna að því, og vantrú á þjóðinni, ^u?,|f. fær um að nota sér þær Iyftistengur, á leiðinni til hagsældar °3 gj. stæðis, sem aflmestar hafa reynst annarsstaðar". (Lögrétta, 10. tölubl- Lýsing hins núverandi formanns hins íslenzka íhaldsi er í öllum aðalatriðum rétt. Verðleikar hr. ]. Þ. viðvíkl3^ nýmyndun flokkanna eru tveir. í fyrsta lagi hefur hann stefnumun framfara- og afturhaldsmanna, og greint re n tilefni, þ. e. lífskjörum og efnamismun. í öðru lagi hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.