Eimreiðin - 01.04.1926, Side 27
e’MREIÐIN
FRAMSOKNARSTEFNAN
107
yrstur íslenzkra kyrstöðumanna haft kjark til að velja flokkn-
Um hið sanna heiti.
^eginkjarninn í kenningu hr. J. Þ. frá 1908 er sá, að
°oanir manna á stjórnmálum séu að miklu leyti endurskin
a fiárhagsástæðum þeirra. Aðeins þeir sem eru andlega sterk-
astir geta haft lífsskoðanir í ósamræmi við lífskjör sín (t. d.
aaðugUr magur verið einlægur framfaramaður). Hann segir,
^ efnaðri stéttirnar séu í íhaldsflokkum landanna. Fjárhags-
® aðstaða þessara einstaklinga er þá venjulega svo góð,
Wóðfélagið getur ekki bætt hana, sízt með þeim umbót-
Um> sem framfaramenn beitast fyrir. Aftur á móti óttast auð-
mennimir skattana, ef þjóðfélagið leggur í kostnað. Lífsstefna
^ssara manna verður þá sú að vinna að kyrstöðu, ekki af
þeir álíti kyrstöðuna í sjálfu sér bezta, heldur af því
hún kostar minst, og með henni getur skattabyrðin á efna-
olki orðið léttbær.
ninsvegar gefur hr. J. Þ. berlega í skyn, að íhaldsmenn
9> ekki játa þetta opinberlega. Atkvæðisrétturinn er al-
nnur. Mikill minni hluti manna í öllum löndum tilheyrir
lítill U sl®llunum- ^ Þeir eru einir um hituna, verða þeir
lof flokkur- ^ess ve9na se9ir höf., að íhaldsmenn verði að
a Vmsu, sem þeir ætla ekki beint að efna, eða þá að fela
^an9 sinn undir annarlegri blæju, t. d. grímuklæða kyrstöð-
nna
stefi
‘hald
með því að segja, að þeir vilji »styðja gætilega fjármála-
nu« og ekki hleypa sér í skuldir. Samkvæmt þessu er þá
Hg
Ssiefnan hagsmunasamband efnaðri stéttanna, til þess að
efnuðu
En
9la kyrstöðu um almennar framfarir og Iitla skatta á
fólki.
;n9u síður er réttmæt lýsing hr. J. Þ. á framsóknarstefn-
kr^' .kfenm fylgja þeir efnaminni, sem finna, að skórinn
{ eppir víða og vona að breytt skipulag geti bætt kjör þeirra.
s,öSama sfreng tók Halldór Stefánsson alþm. á fundi að Egils-
. Um vorið 1925, er hann deildi um stefnumið flokkanna
‘ðHlhaldsmenn.
ísl r' hh- St. sagði, að austfirzku bændurnir (og þá auðvitað
Vg Pzkir bændur yfirleitt) gætu ekki verið íhaldsmenn. Þá
le9fa 1 Ve2*’ S'ma’ sk'P’ larVr’ skela> hentug lánskjör til verk-
a framkvæmda. Aðstaðan gerði þá að Framsóknar- en