Eimreiðin - 01.04.1926, Page 28
108
STJÓRNMÁLASTEFNUR
EIMREIÐlN
ekki íhaldsmönnum. Fráleitt hefur hr. H. S. þá munað eftir
Lögréttu-kenningu landsverkfræðingsins, heldur hefur veruleiki
lífsins kent báðum hið sama.
Nú hefur verið sýnt, hvað veldur flokksmyndun og nauðsy*1
flokka í þingstjórnarlandi. Næst er að Iáta verkin tala, sýna.
hversu skoðanir hr. J. Þ. og H. S. um framkomu flokkanna
hafa orðið að sannmæli.
I. Málin út á við:
1. Framsóknarflokkurinn hindraði bæði Heimastjórn oS
Sjálfstæði frá að mynda veika flokksstjórn 1917. í stað þesS
kom stjórn með stuðning nálega alls þingsins. Þar með var
lögð undirstaða að þeirri þjóðarsamheldni, sem leiddi til þeirr-
ar sjálfstæðisviðurkenningar, sem fékst árið eftir.
2. Fram undan liggur nú barátta fyrir endanlegu sjálfstaeöi
landsins. Ef sigur á að vinnast í þeim efnum, hlýtur það a^
verða fyrir tilverknað óháðrar bændastéttar, þeirrar sömu
stéttar, sem var mesta stoð og stytta Jóns Sigurðssonar >
lífsstarfi hans. Bæði auðmenn og öreigar þjóðanna skoða si3
jafnan að hálfu leyti sem alheimsborgara, og þaðan getur f°r'
usta sjálfstæðismálanna aldrei komið.
II. Fjármál:
1. Hin mikla skuldasöfnun landsins gerðist að mestu í ^
annars ráðuneytis Jóns Magnússonar. Þá var tekið 3 miljó113
króna lán innanlands og 10 miljónir með okurkjörum í £nS'
landi, auk minni lána. Stjórn sú tók við hverjum tekjuhall3'
fjárlögunum af öðrum, og lét reka á reiðanum. M. a. byS5’
hús yfir eina fjölskyldu (á Vífilsstöðum) fyrir 175 þúsund
krónur.
2. Fyrsta aðvörunin móti því að sökkva í skuldafenið kom
í ritstjórnargreinum í Tímanum um fjáraukalögin miklu. Þ3
fyrst vissi almenningur gerla um hættuna.
3. Næsta sporið sté Klemens Jónsson, er hann um sum'
arið 1923 stöðvaði nálega allar verklegar framkvæmdir r>k>s
sjóðs. Þá vaknaði þjóðin til fulls. Kosningarnar snerust um
viðreisn fjárhagsins.
4. Viðréttingin kom á tvennan hátt. Með nýjum skottum.
gengisaukanum, sem hr. KI. J. bar fram, og með verðtollm'
um, sem allir flokkar báru fram. En mestu orkaði Þ°