Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 28

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 28
108 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIÐlN ekki íhaldsmönnum. Fráleitt hefur hr. H. S. þá munað eftir Lögréttu-kenningu landsverkfræðingsins, heldur hefur veruleiki lífsins kent báðum hið sama. Nú hefur verið sýnt, hvað veldur flokksmyndun og nauðsy*1 flokka í þingstjórnarlandi. Næst er að Iáta verkin tala, sýna. hversu skoðanir hr. J. Þ. og H. S. um framkomu flokkanna hafa orðið að sannmæli. I. Málin út á við: 1. Framsóknarflokkurinn hindraði bæði Heimastjórn oS Sjálfstæði frá að mynda veika flokksstjórn 1917. í stað þesS kom stjórn með stuðning nálega alls þingsins. Þar með var lögð undirstaða að þeirri þjóðarsamheldni, sem leiddi til þeirr- ar sjálfstæðisviðurkenningar, sem fékst árið eftir. 2. Fram undan liggur nú barátta fyrir endanlegu sjálfstaeöi landsins. Ef sigur á að vinnast í þeim efnum, hlýtur það a^ verða fyrir tilverknað óháðrar bændastéttar, þeirrar sömu stéttar, sem var mesta stoð og stytta Jóns Sigurðssonar > lífsstarfi hans. Bæði auðmenn og öreigar þjóðanna skoða si3 jafnan að hálfu leyti sem alheimsborgara, og þaðan getur f°r' usta sjálfstæðismálanna aldrei komið. II. Fjármál: 1. Hin mikla skuldasöfnun landsins gerðist að mestu í ^ annars ráðuneytis Jóns Magnússonar. Þá var tekið 3 miljó113 króna lán innanlands og 10 miljónir með okurkjörum í £nS' landi, auk minni lána. Stjórn sú tók við hverjum tekjuhall3' fjárlögunum af öðrum, og lét reka á reiðanum. M. a. byS5’ hús yfir eina fjölskyldu (á Vífilsstöðum) fyrir 175 þúsund krónur. 2. Fyrsta aðvörunin móti því að sökkva í skuldafenið kom í ritstjórnargreinum í Tímanum um fjáraukalögin miklu. Þ3 fyrst vissi almenningur gerla um hættuna. 3. Næsta sporið sté Klemens Jónsson, er hann um sum' arið 1923 stöðvaði nálega allar verklegar framkvæmdir r>k>s sjóðs. Þá vaknaði þjóðin til fulls. Kosningarnar snerust um viðreisn fjárhagsins. 4. Viðréttingin kom á tvennan hátt. Með nýjum skottum. gengisaukanum, sem hr. KI. J. bar fram, og með verðtollm' um, sem allir flokkar báru fram. En mestu orkaði Þ°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.